Í BEINNI
Undankeppni EM U21 karla
Ísland U21
LL
0
2
Litáen U21
2
KR
1
0
FH
Aron Þórður Albertsson
'45
1-0
12.08.2024 - 18:15
Meistaravellir
Besta-deild karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Aron Þórður Albertsson
Meistaravellir
Besta-deild karla
Dómari: Ívar Orri Kristjánsson
Maður leiksins: Aron Þórður Albertsson
Byrjunarlið:
12. Guy Smit (m)
3. Axel Óskar Andrésson
4. Jóhannes Kristinn Bjarnason
6. Alex Þór Hauksson
9. Benoný Breki Andrésson
11. Aron Sigurðarson
17. Luke Rae
19. Eyþór Aron Wöhler
23. Atli Sigurjónsson
25. Jón Arnar Sigurðsson
29. Aron Þórður Albertsson
Varamenn:
1. Sigurpáll Sören Ingólfsson (m)
5. Birgir Steinn Styrmisson
16. Theodór Elmar Bjarnason
20. Viktor Orri Guðmundsson
26. Alexander Rafn Pálmason
30. Rúrik Gunnarsson
45. Hrafn Guðmundsson
Liðsstjórn:
Pálmi Rafn Pálmason (Þ)
Óskar Hrafn Þorvaldsson (Þ)
Sigurður Jón Ásbergsson
Jamie Paul Brassington
Guðjón Örn Ingólfsson
Vigfús Arnar Jósefsson
Jón Birgir Kristjánsson
Gul spjöld:
Benoný Breki Andrésson ('52)
Aron Þórður Albertsson ('69)
Atli Sigurjónsson ('76)
Rauð spjöld:
Leik lokið!
RISASIGUR KR-INGA!
KR-ingar klára þennan leik og vinna sinn fyrsta sigur síðan 20. maí sem kom gegn FH og halda hreinu í fyrsta sinn á tímabilinu!
Viðtöl og skýrsla koma inn á síðuna innan skamms.
Þangað til næst, veriði sæl!
Viðtöl og skýrsla koma inn á síðuna innan skamms.
Þangað til næst, veriði sæl!
94. mín
WOW!
Kjartan Kári tekur aukaspyrnu inn á teiginn. Ísak Óli nær að skalla boltann fyrir markið en enginn náði snertingu á boltann og koma honum inn.
Rétt framhjá! Seinasti sénsinn?
Rétt framhjá! Seinasti sénsinn?
92. mín
The Óskar Hrafn effect?
Fyrsti sigur KR síðan 20. maí og fyrsta sinn á tímabilinu sem þeir halda hreinu ef þetta endar svona!
85. mín
Gult spjald: Böðvar Böðvarsson (FH)
FH-ingar tryllast
Fyrir brot sem FH-ingar eru ekki sáttir með.
83. mín
Gult spjald: Logi Hrafn Róbertsson (FH)
Fer alltof seint í Aron Þórð og fær gult spjald. Hann rann þegar hann fór í hann sem gerir þetta kannski að harkalegri tæklingu.
81. mín
Aron Sig tekur spyrnuna inn á teiginn sem fer á Jóhannes Kristinn. Hann kemur með fyrirgjöf sem FH-ingar verjast vel.
61. mín
Þung sóknarpressa FH
Vuk með hörkuskot inni á teig KR á markið sem Guy Smit ver.
Sóknarpressa FH-inga heldur áfram!
Sóknarpressa FH-inga heldur áfram!
56. mín
Dauðafæri!
Björn Daníel kemur með glæsilega fyrirgjöf á fjæsvæðið. Kjartan Kári er það og nær skoti á markið en Guy Smit ver stórglæsilega í marki KR. Siggi Hall fær svo frákastið. Hann snýr baki í markið en nær þó skotinu sem fer rétt yfir.
FH-ingar aðeins að vakna!
FH-ingar aðeins að vakna!
52. mín
Gult spjald: Benoný Breki Andrésson (KR)
Fer alltof seint í Ísak Óla sem heldur utan um knéið á sér og þarf aðhlynningu.
50. mín
Luke Rae fær boltann frá Aroni Sig og kemur með góðan bolta inn á teiginn. Boltinn er á leiðinni á Benoný Breka en hann dettur niður eftir átök við Dusan. Þeir detta reyndar báðir niður.
Þarna munaði litlu. KR-ingar halda uppteknum hætti!
Þarna munaði litlu. KR-ingar halda uppteknum hætti!
47. mín
Þvílík björgun!
Benoný Breki er þá sloppinn einn í gegn og er við það að fara að láta vaða á markið þegar Arngrímur mætir á svæðið og tæklar boltann aftur fyrir í hornspyrnu.
Litla björgunin!
Litla björgunin!
47. mín
Sláin!
Kjartan Kári tekur spyrnuna inn á teiginn sem Axel Óskar skallar í slána af mjög svo stuttu færi!
KR-ingar bruna upp í sókn!
KR-ingar bruna upp í sókn!
46. mín
Seinni hálfleikur hafinn!
Gestirnir úr Hafnarfirðinum hefja hér leikinn á ný.
Áhugaverðar 45 mínútur eftir.
Tekst KR-ingum að vinna sinn fyrsta sigur síðan 20. maí sem kom einmitt gegn FH?
Áhugaverðar 45 mínútur eftir.
Tekst KR-ingum að vinna sinn fyrsta sigur síðan 20. maí sem kom einmitt gegn FH?
46. mín
Inn:Bjarni Guðjón Brynjólfsson (FH)
Út:Arnór Borg Guðjohnsen (FH)
Ein breyting í hálfleik.
45. mín
Hálfleikur
KR fer með eins marks forystu inn í hálfleikinn
KR-ingar leiða hér í hálfleik eftir að hafa tekið forystuna rétt fyrir hálfleik.
FH-liðið hefur verið mjög slakt að mínu mati en það eru 45 mínútur eftir.
Tökum okkur korterspásu og mætum svo aftur að vörmu spori fyrir seinni hálfleikinn.
FH-liðið hefur verið mjög slakt að mínu mati en það eru 45 mínútur eftir.
Tökum okkur korterspásu og mætum svo aftur að vörmu spori fyrir seinni hálfleikinn.
45. mín
MARK!
Aron Þórður Albertsson (KR)
Stoðsending: Luke Rae
Stoðsending: Luke Rae
Á besta tíma!
Rétt fyrir hálfleik!
Luke Rae gerir glæsilega úti vinstra meginn og kemur með bolta inn á teiginn. Þar er Aron Þórður mættur og klárar.
KR-ingar leiða og eru í dauðafæri að vinna sinn fyrsta leik síðan 20. maí sem kom einmitt gegn FH í Kaplakrika!
Luke Rae gerir glæsilega úti vinstra meginn og kemur með bolta inn á teiginn. Þar er Aron Þórður mættur og klárar.
KR-ingar leiða og eru í dauðafæri að vinna sinn fyrsta leik síðan 20. maí sem kom einmitt gegn FH í Kaplakrika!
40. mín
FH-ingar lélegir
Skil ekki alveg FH-liðið. Þeir geta verið ótrúlega góðir í 5 mínútur en svo alveg herfilegir í 20 mínútur og þess háttar.
Þeir hafa lítið verið að ná að halda í boltann seinustu mínútur og eru bara búnir að vera slakir á boltanum heilt yfir.
Þeir hafa lítið verið að ná að halda í boltann seinustu mínútur og eru bara búnir að vera slakir á boltanum heilt yfir.
38. mín
Spes
Aron Sig með skot fyrir utan teig sem fer beint á Sindra en hann slær boltann bara út í teiginn. Sem betur fer er Ísak Óli mættur á vettvang til að bjarga honum.
35. mín
RÉTT FRAMHJÁ!
Eyþór Aron fær boltann við D-bogann og tekur skotið sem fer rétt framhjá markinu!
Þarna munaði litlu!
Þarna munaði litlu!
30. mín
Luke Rae vinnur boltann á miðjum vellinum og keyrir af stað. Hann kemur inn á völlinn og lætur vaða fyrir utan teig sem fer rétt yfir.
27. mín
HVERNIG?!
Logi Hrafn lætur bara vaða fyrir utan teig KR og boltinn fer í innanverða stöngina og út í innkast hinum meginn. Það sáu allir þennan í netinu en inn fór hann ekki!
23. mín
Frekar rólegt
KR-ingar eru að vinna sig hægt og rólega inn í leikinn. Ekkert um neinar almennilegar opnanir hins vegar hjá þeim til þessa.
19. mín
Atli Sigurjóns tekur spyrnuna sem er að stefna á markið en fer rétt framhjá fjærstönginni og í markspyrnu.
18. mín
Varsla!
Jóhannes Kristinn með fyrirgjöf sem Benoný skallar á markið en Sindri ver mjög vel.
Ísak Óli kemur svo boltanum í horn áður en Eyþór Aron kemst í frákastið.
Ísak Óli kemur svo boltanum í horn áður en Eyþór Aron kemst í frákastið.
17. mín
Sindri bjargar andlitinu!
Sindri Kristinn með hræðilega sendingu úr markinu upp völlinn sem fer beint á Aron Þórð. Aron tekur eina snertingu og lætur svo vaða en Sindri ver í horn.
16. mín
Svona sé ég þetta til að byrja með
KR (4-4-2)
Smit
Jóhannes - Jón - Axel - Atli S
Eyþór - Aron Þ - Alex Þ - Luke
Aron S - Benoný
FH (4-2-3-1)
Sindri
Arngrímur - Dusan - Ísak - Böðvar
Logi - Björn
Vuk - Arnór - Kjartan
Siggi Hall
Smit
Jóhannes - Jón - Axel - Atli S
Eyþór - Aron Þ - Alex Þ - Luke
Aron S - Benoný
FH (4-2-3-1)
Sindri
Arngrímur - Dusan - Ísak - Böðvar
Logi - Björn
Vuk - Arnór - Kjartan
Siggi Hall
13. mín
Skotárás
FH-ingar hafa verið duglegir að skjóta fyrir utan teiginn. Spurning hvort það hafi verið eitthvað upplegg að vera duglegir að láta vaða á markið úr langri fjarlægð.
12. mín
Aron Sig tekur spyrnuna stutt á Luke Rae, fær boltann aftur og kemur síðan með fyrirgjöfina sem endar í höndunum á Sindra í marki FH.
11. mín
HVERNIG?
Kjartan Kári gerir gífurlega vel úti vinstra meginn og kemur með sendingu inn á teiginn sem fer á Arnór Borg. Hann á misheppnað skot sem fer beint til Vuk. Vuk er aleinn inni á teignum og með markið fyrir framan sig. Skotið hans fer í jörðina og svo rétt yfir markið.
Klaufalegt!
Klaufalegt!
8. mín
Enginn mættur
Kjartan Kári með aukaspyrnu á fjærsvæðið þar sem Björn Daníel er mættur og skallar fyrir markið en þar er enginn mættur og KR-ingar hreinsa.
6. mín
Atli Sigurjóns tekur spyrnuna inn á teiginn sem fer beint í lúkurnar á Sindra í marki FH.
4. mín
Leikurinn fer afar rólega af stað. FH-ingar meira með boltann og líklegri þessa stundina.
1. mín
Leikur hafinn
Þá er þetta komið í gang!
Þá er þetta komið í gang og það er KR sem á upphafssparkið.
KR-ingar leika í svörtum og hvítum treyjum, svörtum stuttbuxum og svörtum sokkum.
FH-ingar leika í gulum treyjum, gulum stuttbuxum og gulum sokkum.
KR-ingar leika í svörtum og hvítum treyjum, svörtum stuttbuxum og svörtum sokkum.
FH-ingar leika í gulum treyjum, gulum stuttbuxum og gulum sokkum.
Fyrir leik
Heyr mína bæn!
Liðin ganga til vallar og klappa fyrir stuðningsmönnunum á meðan heyr mína bæn ómar í tækjunum.
Fyrir leik
Kjartan um mögulega endurkomu fyrr á árinu
Kjartan Henry, aðstoðarþjálfari FH, er í leikmannahóp FH í dag. Fyrr á árinu fór Kjartan Henry í viðtal þegar dregið var í Mjólkurbikarnum. Hann var þá spurður í lok viðtalsins hvort að honum kítli eitthvað að reima á sig takka skóna og spila fótbolta í sumar. Hann hafði eftirfarandi að segja þá.
„Nei nei, ég er alltaf í takkaskóm, er að trappa mig niður. Ég er farinn úr plastinu og yfir í þjálfara leðurskóna. Ég hef rosalega gaman af þessu, gaman að vera í kringum strákana og hjálpa þeim. Sérstaklega núna að fá sigur fyrir norðan, það er ekki auðvelt, þetta er bara hrikalega gaman og ég er bara spenntur fyrir sumrinu," sagði Kjartan.
„Nei nei, ég er alltaf í takkaskóm, er að trappa mig niður. Ég er farinn úr plastinu og yfir í þjálfara leðurskóna. Ég hef rosalega gaman af þessu, gaman að vera í kringum strákana og hjálpa þeim. Sérstaklega núna að fá sigur fyrir norðan, það er ekki auðvelt, þetta er bara hrikalega gaman og ég er bara spenntur fyrir sumrinu," sagði Kjartan.
Fyrir leik
Flóki í viðtali
Kristján Flóki í næyju og skemmtilegu viðtali við Sæbjörn. Flóki var að ganga í raðir FH frá KR á dögunum en hann er meiddur, hann byrjar að æfa á fullu á morgun sagði Flóki í viðtalinu.
FH-ingar í gulu
Stuðningsmenn hvattir til að mæta í gulu!
Allir í vesturbæinn og mæta í gulu????#KHF #ViðErumFH pic.twitter.com/9sMg5MQsmT
— FHingar (@fhingar) August 12, 2024
Fyrir leik
Útskýring hvers vegna Gyrðir er ekki með
Þeir Ástbjörn Þórðarson og Kristján Flóki Finnbogason eru fjarri góðu gamni vegna meiðsla.
09.08.2024 11:41
Staðfestir samkomulag milli KR og FH - „Þannig upphæð að menn þurfa að hugsa sig vel um"
Þeir Ástbjörn Þórðarson og Kristján Flóki Finnbogason eru fjarri góðu gamni vegna meiðsla.
Fyrir leik
Byrjunarliðstíðindi
Frá liði KR sem átti að byrja gegn HK á fimmtudag er ein breyting. Samkomulag er á milli KR og FH um að Gyrðir Hrafn Guðbrandsson spili ekki leikinn og inn í liðið kemur Eyþór Wöhler. Birgir Steinn Styrmisson snýr þá aftur á bekkinn eftir að hafa fengið heilahristing í síðasta mánuði og Alexander Rafn Pálmason, sonur Pálma Rafns þjálfara, er á bekknum. Hann er fæddur árið 2010.
Tvær breytingar eru á liði FH frá leiknum gegn Víkingi. Ólafur Guðmundsson og Jóhann Ægir Arnarsson taka út leikbann og þeir Dusan Brkovic og Arngrímur Bjartur koma inn í liðið.
Kjartan Henry Finnbogason, aðstoðarþjálfari FH, er í leikmannahópnum í dag. Hann er auðvitað fyrrum leikmaður KR. Bjarni Guðjón Brynjólfsson og Allan Purisevic koma einnig inn á bekkinn.
Tvær breytingar eru á liði FH frá leiknum gegn Víkingi. Ólafur Guðmundsson og Jóhann Ægir Arnarsson taka út leikbann og þeir Dusan Brkovic og Arngrímur Bjartur koma inn í liðið.
Kjartan Henry Finnbogason, aðstoðarþjálfari FH, er í leikmannahópnum í dag. Hann er auðvitað fyrrum leikmaður KR. Bjarni Guðjón Brynjólfsson og Allan Purisevic koma einnig inn á bekkinn.
Fyrir leik
Góð spá frá ennþá betri manni
Hinn 17 ára gamli Róbert Elís Hlynsson var hetja ÍR í 1-0 sigri gegn Þrótti á dögunum. Hann hefur verið virkilega góður í sumar í liði ÍR sem hefur komið á óvart í Lengjudeildinni.
Róbert fékk það verkefni að spá í leiki 18. umferðar í Bestu deild karla en umferðin hefst á eftir.
Róbert er afskaplega góður í fótbolta en hann er ennþá betri manneskja.
KR 0 - 1 FH (18:15 í kvöld)
Helmingur af leikmönnunum í þessum leik mega greinilega ekki taka þátt. Þetta verður jafn leikur og ekki mikill fótbolti spilaður. FH potar einu inn í seinni hálfleik.
Róbert fékk það verkefni að spá í leiki 18. umferðar í Bestu deild karla en umferðin hefst á eftir.
Róbert er afskaplega góður í fótbolta en hann er ennþá betri manneskja.
KR 0 - 1 FH (18:15 í kvöld)
Helmingur af leikmönnunum í þessum leik mega greinilega ekki taka þátt. Þetta verður jafn leikur og ekki mikill fótbolti spilaður. FH potar einu inn í seinni hálfleik.
Fyrir leik
Liðin skiptast á leikmönnum og styrkja sig
KR-ingar sóttu Guðmund Andra frá Val núna á dögunum en hann skrifar undir 5 ára samning í Vesturbænum. Þá hefur KR einnig fengið Gyrði Hrafn og Ástbjörn Þórðarson frá FH.
Í skiptum fyrir Gyrði og Ástbjörn fór Kristján Flóki í hina áttina en hann er orðinn leikmaður FH í dag.
Gyrðir sagði í viðtali við .net eftir vistaskiptin að hann sé spenntur að spila fyrir merkið aftur.
FH-ingar hafa þá einnig sótt miðjumann frá Gent sem heitir Robby Wakaka. Arnar Þór Viðarsson, fyrrum A landsliðsþjálfari, er yfirmaður fótboltamála hjá belgíska liðinu en bróðir hans, Davíð Þór Viðarsson, er yfirmaður fótboltamála hjá FH.
Í skiptum fyrir Gyrði og Ástbjörn fór Kristján Flóki í hina áttina en hann er orðinn leikmaður FH í dag.
Gyrðir sagði í viðtali við .net eftir vistaskiptin að hann sé spenntur að spila fyrir merkið aftur.
FH-ingar hafa þá einnig sótt miðjumann frá Gent sem heitir Robby Wakaka. Arnar Þór Viðarsson, fyrrum A landsliðsþjálfari, er yfirmaður fótboltamála hjá belgíska liðinu en bróðir hans, Davíð Þór Viðarsson, er yfirmaður fótboltamála hjá FH.
Fyrir leik
Þrír í banni
Þrír leikmenn eru í banni í dag. Tveir hjá FH og einn hjá KR.
Jóhann Ægir Arnarsson og Ólafur Guðmundsson eru þeir leikmenn FH sem eru í banni í dag.
Finnur Tómas Pálmason, leikmaður KR, er þá einnig í banni. Hann átti að taka út leikbannið gegn HK en þar sem leiknum var frestað tekur hann það út í dag.
Jóhann Ægir Arnarsson og Ólafur Guðmundsson eru þeir leikmenn FH sem eru í banni í dag.
Finnur Tómas Pálmason, leikmaður KR, er þá einnig í banni. Hann átti að taka út leikbannið gegn HK en þar sem leiknum var frestað tekur hann það út í dag.
Fyrir leik
Þriðja liðið
Ívar Orri Kristjánsson stýrir flautukonsertinu í dag en honum til halds og trausts verða þeir Birkir Sigurðarson og Kristján Már Ólafs. Gunnar Oddur er skiltadómari en Gylfi Þór Orrason er eftirlitsmaður KSÍ.
Fyrir leik
FH-ingar í Evrópubaráttu
FH tapaði 3-2 gegn Víking Reykjavík í seinustu umferð. Liðið lenti undir en voru snöggir að koma til baka og leiddu 2-1 í hálfleik. Víkingar kláruðu hins vegar leikinn í lokin 3-2.
FH er í 4. sæti aðeins þremur stigum á eftir Valsmönnum og 6 stigum á eftir Breiðablik sem eru í 2. sæti.
Hafnfirðingarnir eru í bullandi Evrópubaráttu eftir að hafa lent í 5. sæti á seinustu leiktíð. Þeir hafa verið að spila mjög vel í seinustu leikjum.
FH er í 4. sæti aðeins þremur stigum á eftir Valsmönnum og 6 stigum á eftir Breiðablik sem eru í 2. sæti.
Hafnfirðingarnir eru í bullandi Evrópubaráttu eftir að hafa lent í 5. sæti á seinustu leiktíð. Þeir hafa verið að spila mjög vel í seinustu leikjum.
Fyrir leik
Seinasti sigur KR kom gegn FH
Mótið hefur farið herfilega af stað fyrir KR en þeir eru aðeins einu stigi á eftir HK sem eru í fallsæti. Seinasti sigur KR kom einmitt gegn FH í 7. umferð, þann 20. maí.
KR-ingar mættu í Kórinn í seinustu umferð en þar sem stönginn á öðru markinu var brotin fór leikurinn ekki fram og verður spilaður seinna. KR-ingar dóu ekki ráðalausir en þeir tóku þá bara létta æfingu í Kórnum í staðinn. Vel gert.
Óskar Hrafn er núna mættur í Vesturbæinn en það verður áhugavert að sjá hvaða áhrif hann mun hafa á þetta KR-lið sem þarf sigur.
KR-ingar mættu í Kórinn í seinustu umferð en þar sem stönginn á öðru markinu var brotin fór leikurinn ekki fram og verður spilaður seinna. KR-ingar dóu ekki ráðalausir en þeir tóku þá bara létta æfingu í Kórnum í staðinn. Vel gert.
Óskar Hrafn er núna mættur í Vesturbæinn en það verður áhugavert að sjá hvaða áhrif hann mun hafa á þetta KR-lið sem þarf sigur.
Byrjunarlið:
1. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
7. Kjartan Kári Halldórsson
9. Sigurður Bjartur Hallsson
10. Björn Daníel Sverrisson
11. Arnór Borg Guðjohnsen
('46)
21. Böðvar Böðvarsson
23. Ísak Óli Ólafsson
25. Dusan Brkovic
('87)
29. Vuk Oskar Dimitrijevic
34. Logi Hrafn Róbertsson
38. Arngrímur Bjartur Guðmundsson
Varamenn:
24. Daði Freyr Arnarsson (m)
8. Finnur Orri Margeirsson
('87)
16. Bjarni Guðjón Brynjólfsson
('46)
31. Bjarki Steinsen Arnarsson
37. Baldur Kári Helgason
42. Allan Purisevic
Liðsstjórn:
Heimir Guðjónsson (Þ)
Emil Pálsson
Kristján Finnbogi Finnbogason
Guðmundur Jón Viggósson
Andres Nieto Palma
Kjartan Henry Finnbogason
Benjamin Gordon Mackenzie
Gul spjöld:
Logi Hrafn Róbertsson ('83)
Böðvar Böðvarsson ('85)
Rauð spjöld: