Næstu þrír leikir ráða framtíð Amorim - Glasner, Southgate, Silva og Iraola orðaðir við Man Utd - Liverpool horfir til Araujo
Lengjudeild karla - Umspil
HK
LL 4
3
Þróttur R.
Lengjudeild karla - Umspil
Keflavík
LL 1
2
Njarðvík
HK
4
3
Þróttur R.
Eiríkur Þorsteinsson Blöndal '51 , sjálfsmark 1-0
Bart Kooistra '55 2-0
2-1 Viktor Andri Hafþórsson '58 , víti
2-2 Brynjar Gautur Harðarson '62
2-3 Liam Daði Jeffs '68
Karl Ágúst Karlsson '73 3-3
Karl Ágúst Karlsson '91 4-3
17.09.2025  -  19:15
Kórinn
Lengjudeild karla - Umspil
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Byrjunarlið:
1. Ólafur Örn Ásgeirsson (m)
4. Aron Kristófer Lárusson
5. Þorsteinn Aron Antonsson ('69)
7. Dagur Ingi Axelsson
15. Haukur Leifur Eiríksson
16. Eiður Atli Rúnarsson
21. Ívar Örn Jónsson (f)
24. Magnús Arnar Pétursson ('69)
28. Tumi Þorvarsson
71. Þorvaldur Smári Jónsson ('45)
88. Bart Kooistra ('63)
- Meðalaldur 23 ár

Varamenn:
25. Marten Leon Jóhannsson (m)
9. Jóhann Þór Arnarsson ('63)
11. Dagur Orri Garðarsson ('45)
19. Atli Þór Gunnarsson
29. Karl Ágúst Karlsson ('69)
32. Kári Gautason ('69)
33. Hákon Ingi Jónsson
- Meðalaldur 21 ár

Liðsstjórn:
Hermann Hreiðarsson (Þ)
Þjóðólfur Gunnarsson
Arnþór Ari Atlason
Sandor Matus
Birkir Örn Arnarsson
Halldór Geir Heiðarsson
Guðbjartur Halldór Ólafsson

Gul spjöld:
Eiður Atli Rúnarsson ('21)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Þetta er búið hérna í Kórnum Helgi Mikael flautar til leiksloka. HK vinnur hérna 4-3 sigur í ótrúlegasta leik sem ég hef séð.

Það er hálfleikur í einvíginu. Þessi lið mætast aftur á sunnudag.

TAKK Í KVÖLD!
93. mín
ÞRÓTTUR NÁLÆGT ÞVÍ AÐ JAFNA Sé ekki hver það var sem á skotið en Ólafur ver vel og HK kemur boltanum í burtu.
91. mín MARK!
Karl Ágúst Karlsson (HK)
HVAÐA KJAFTÆÐI ER AÐ EIGA SÉR STAÐ? NEI ÞETTA ER BESTI LEIKUR SEM ÉG HEF SÉÐ

HK lyfir boltanum upp völlinn og Karl Ágúst sleppur í gegn og nær að pota boltanum framhjá Þórhalli í marki Þróttar.

Tveirt viðsnúningar í sama knattspyrnuleiknum, þetta er bara bull!
90. mín
Fimm mínútum bætt við
90. mín
Jóhann Þór með skot sem fer réttyfir.
88. mín
Inn:Benóný Haraldsson (Þróttur R.) Út:Unnar Steinn Ingvarsson (Þróttur R.)
88. mín
Inn:Mikhael Kári Olamide Banjoko (Þróttur R.) Út:Aron Snær Ingason (Þróttur R.)
87. mín
HK fær hornspyrnu! Og HK vinnur annað horn.
85. mín
Þessi síðari hálfleikur verið eitt gatasikti Þetta er fáránlegt það sem ég er að horfa uppá.
83. mín
LIAM DAÐI!!!!! Aron Snær keyrir af stað í átt að marki HK og þræðir boltann inn á Liam sem setur hann beint á Ólaf í marki HK.

Ég skal segja ykkur það ef við fáum ekki sigurmark í þetta öðruhvorumegin.
83. mín
DAGUR ORRI!!!

Eiður með flottan bolta inn á Dag sem nær skalla en boltinn framhjá.
81. mín
HK vinnur hornspyrnu Hornspyrnan er tekin stutt og Karl Ágúst keyrir inn að marki og á skot sem fer réttyfir.
80. mín
Eftir jöfnunarmarkið hefur leikurinn mikið verið stopp og lítið gerst.
73. mín MARK!
Karl Ágúst Karlsson (HK)
ÞVÆLULEIKUR HÉRNA Í KÓRNUM Það er að mígleka hjá báðum liðum hérna síðustu mínútur.

Jóhann Þór fær boltann yfir utan teig á á skot sem Þórhallur ver missir boltann klaufalega frá sér. Karl Ágúst mætir á ferðinni og setur boltann í netið.

Allt jafnt á nýjan leik.
69. mín
Inn:Karl Ágúst Karlsson (HK) Út:Magnús Arnar Pétursson (HK)
69. mín
Inn:Kári Gautason (HK) Út:Þorsteinn Aron Antonsson (HK)
68. mín MARK!
Liam Daði Jeffs (Þróttur R.)
ÞVÍLÍKUR VIÐSNÚNINGUR!!!! Aron Snær fær boltann út til vinstri og keyrir í átt að marki HK, nær skoti sem Ólafur Örn ver vel út í teiginn. Liam Daði mætir og hamrar boltann í netið.

Þetta er rosaaalegt!
66. mín
Inn:Liam Daði Jeffs (Þróttur R.) Út:Viktor Andri Hafþórsson (Þróttur R.)
63. mín
Inn:Jóhann Þór Arnarsson (HK) Út:Bart Kooistra (HK)
62. mín MARK!
Brynjar Gautur Harðarson (Þróttur R.)
HVAÐA ÞVÆLA ER ÞETTA!!! Þróttur vinnur boltann og Brynjar Gautur fær boltann og keyrir í átt að teig HK og setur boltann í fjærhornið.

2-2 !
58. mín Mark úr víti!
Viktor Andri Hafþórsson (Þróttur R.)
ÞVÍLÍKART MÍNÚTUR!!!! Viktor er öruggur og setur boltann niðri í hægra hornið.

2-1 og við höfum leik!
57. mín
ÞRÓTTUR ER AÐ FÁ VÍTI!!!!!

Baldur Hannes fær boltnn og keyrir inn á teiginn sem endar með því að Þorsteinn Aron er dæmdur brotlegur.
55. mín MARK!
Bart Kooistra (HK)
HK eru að bæta við!!!!! HK vinnur boltann á miðjum velli og boltinn berst til Bart sem á skot sem er beint á Þórhall í marki gestanna en Þórhallur missir boltann í netið.

Vont að fá svona á sig í umspili!
54. mín
Þróttarar breika hratt og Aron Snær fær boltann og á skot sem fer í varnarmann HK.
53. mín
HK fær hornspyrnu
51. mín SJÁLFSMARK!
Eiríkur Þorsteinsson Blöndal (Þróttur R.)
HHHK ERU KOMNIR YFIR!!!!! Þróttarar eru að spila boltanum aftast og Tumi kemst í hann og sleppur aleinns innfyrir og fer framhjá Þórhalli í marki Þróttar og ætlar að leggja boltann til hliðar á Dag Inga sem endar merð því að Eiríkur ætlar að hreinsa en boltinn endar í netinu.

1-0 HK!!
49. mín
Tumi Þorvarsson keyrir upp og reynir að koma sér inn á teiginn en tapar boltanum. Baldur Hannes neglir boltanum í hornspyrnu.
46. mín
Þróttur vinnur hornspyrnu Klaufagangur aftast hjá heimamönnum sem endar með því að Þróttarar fá hornspyrnu sem ekkert verður úr.
46. mín
Seinni hálfleikurinn er farin af stað.
45. mín
Inn:Dagur Orri Garðarsson (HK) Út:Þorvaldur Smári Jónsson (HK)
45. mín
Hálfleikur
Það er kominn hálfleikur í Kórnum Helgi Mikael flautar til hálfleiks. Gríðarlegur hiti í þessum fyrri hálfleik og staðan markalaus.

Tökum okkur pásu í korter.
45. mín
Ein mínúta í uppbótartíma
44. mín
Ívar tekur hornspyrnuna og Þórhallur er fljótur að koma boltanum upp á Viktor Andra sem keyrir af stað upp völlinn í kapphlaupi við Hauk Leif sem tekur boltann af Viktori.

Þróttarar vilja brot en það var ekkert að þessu.
43. mín
HK fær hornspyrnu Tumi gerir vel og kemur sér inn á teig Þróttar en gestirnir koma boltanum í burtu.

Er mark í þessu fyrir hálfleik ?
41. mín
Þróttarar tapa boltanum á hættulegum stað Hrafn Tómasson fær boltann og missir hann klaufalega frá sér. Tumi fær boltann og á fyrirgjöf sem gestirnir koma í burtu.
36. mín
Magnús Arnar fær boltann fyrir utan teig og reynir skot af löngu færi en boltinn beint í Kolbein Nóa.
35. mín
HK fær hornspyrnu Ívar Örn kemur með spyrnuna frá hægri á hausinn ðá Dag Inga sem nær skallaum en boltinn réttframhjá.
33. mín
ARON SNÆR!!! Brynjar Gautur fær boltann út til hægri og á frábæra fyrirgjöf inn á Aron Snæ sem nær skalla en boltinn rétt framhjá.
31. mín
HVAÐ GERÐIST ÞARNA!?!?!?! Frábær hornspyrna frá Ívari sem endar með því að boltinn deyr dauður inn á teignum. Bart nær skoti á markið en Þróttarar kasta sér fyrir þennan bolta.

ÉG SKAL SEGJA YKKUR ÞAÐ!
Er kominn tími á pizzu? Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
30. mín
HK fær hornspyrnu Flott spil upp hægri vænginn sem endar merð fyrirgjöf frá Aroni Kristófer, Þróttarar koma boltanum í horn.
29. mín
Lítið að gerast þessa stundina en það er alveg augljóst að það er mikill skjálfti í báðum liðum.
23. mín
Það er að færast hiti í þetta! Brot útum allan völl núna síðustu mínútur og áhorfendur láta mjög vel í sér heyra.
21. mín Gult spjald: Eiður Atli Rúnarsson (HK)
Eiður er svo spjaldaður, ég átta mig ekki alveg á fyrir hvað.
21. mín
Þetta var furðulegt Það kemur hár bolti á miðjum vallarhelming HK og Aron Snær er dæmdur brotlegur eftir að hafa farið bakkað á Dag Inga.

HK tekur aukaspyrnuna inn á teiginn og Eiður Atli nær skalla en Þórhallur ver vel.
17. mín
Viktor Steinars kemur boltanum inn á teig HK og Aron Snær er sýnist mér brotlegur inn á teignum.
14. mín
Þróttur vinnur hornspyrnu Þróttarar spila vel upp hægri vænginn sem endar með fyrirgjöf sem HK hreinar afturfyrir.
10. mín
Þróttarar taka hornspyrnuna stutt og Hrafn á skot sem er beint á Ólaf Örn.
9. mín
Þróttur vinnur hornspyrnu Lætin hérna inni eru fáránleg. Áhorfendur beggja liða láta vel í sér heyra.
5. mín
HK Í FÆRI!!!! Tumi Þorvarsson gerir fáránlega vel úti hægramegin og vinnur Viktor Steinsson í einn á einn, kemur sér inn á völlinn, leggur boltann inn á Dag Inga sem leggur boltann aftur á Tuma sem á skot réttyfir.
4. mín
Stuðningsmenn HK vilja víti!!! Var það ekki Tumi sem fellur inn á teig Þróttar en Helgi Mikael dæmir ekkert.
4. mín
HK fær hornspyrnu Ívar Örn lyftirt boltanum inn á teiginn en gestirnir koma boltanum í burtu.
1. mín
Leikur hafinn
Þetta er farið af stað í Kórnum! Helgi Mikael flautar til leiks. Gestirnir úr Laugardal sparka þessum leik af stað.

GÓÐA SKEMMTUN!
Fyrir leik
Helgi Mikael leiðir liðin til leiks og lætin verða svaðaleg hérna í Kórnum.

Vallarþulur HK bíður vallargesti velkomna.

Ég ætla bara halla mér aftur og njóta.
Fyrir leik
Allt undir og spennustigið hátt. Tveggja leikja einvígi og því fara liðin varkega inn í þennan leik. Undir 3.5 mörk á epic er á stuðlinum 1.80 sem, af framansögðu, er ansi vel boðið
Fyrir leik
Stemmingin er að verða rafmögnuð í Kórnum Stúkan er að verða þéttsetin og stuðningsmenn byrjaðir að láta í sér heyra. Það er allt eðlilegt við þetta enda sæti í Bestu deild karla undir. Liðið sem vinnur þetta einvígi fer í hreinan úrslitaleik á Laugardalsvelli eftir rúmlega viku!
Fyrir leik
900 miðar seldir í Kórinn í kvöld HK hefur gefið þær upplýsingar að það séu 900 miðar seldir í Kórinn í kvöld og HK hvetur stuðningmenn til að mæta snemma á völlinn.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
Leikurinn er í beinni á Livey!


Fyrir leik
Í banni Fimm leikmenn verða í banni í fyrri undanúrslitaleiknum; tveir HK-ingar og þrír Þróttarar.

Þeir Njörður Þórhallsson (4 gul), Kári Kristjánsson (4) og Vilhjálmur Kaldal Sigurðsson (4) verða í banni hjá Þrótti og þeir Atli Arnarson (rautt) og Brynjar Snær Pálsson (7) hjá HK.
Fyrir leik
Fyrir leik
Dómarinn Helgi Mikael Jónasson sér til þess að allt fari vel fram í Kórnum í kvöld. Honum til aðstoðar verða þeir Egill Guðvarður Guðlaugsson og Birkir Sigurðarson. Varadómari í kvöld er Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Fyrir leik
HK kom sér inn í umspilið - Þróttur R var nálægt því að komast beint upp HK gerði vel í endan á venjulegri deildarkeppni og kom sér nokkuð örugglega inn í umspilið en liðið endaði í fjórða sæti deildarinnar með 40. stig.

Þróttarar enduðu mótið í þriðja sæti deildarinnar eftir frábæra seinni umferð en liðið endaði aðeins fjórum stigum frá topp liði Þórs Akureyri. Þróttur lék um liðna helgi hreinan úrslitaleik um beinan farseðil upp í Bestu deildina en liðið tapaði gegn Þór Akureyri 1-2 í lokaumferðinni en 2600 manns mættu í Laugardalinn síðastliðin Laugardag og óhætt að segja að það hafi verið rosaleg stemming í Laugardalnum.

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð


Mynd: Fótbolti.net - Haukur Gunnarsson

Fyrir leik
Hvaða lið fylgir Þór Akureyri upp í Bestu? Góðan og gleðilegan daginn kæru lesendur og verið velkomin til leiks í Kórinn í efri byggðum Kópavogs. Hér fer fram fyrri leikur í viðureign HK og Þróttar R en sigurvegarinn úr þessu tveggja leikja einvígi fer í hreinan úrslitaleik á Laugardalsvelli um sæti í Bestu deild karla árið 2026.

Flautað verður til leiks í Kórnum klukkan 19:15.

Lengjudeild karla - Umspil
16:45 Keflavík-Njarðvík (HS Orku völlurinn)
19:15 HK-Þróttur R. (Kórinn)


Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Byrjunarlið:
1. Þórhallur Ísak Guðmundsson (m)
2. Eiríkur Þorsteinsson Blöndal
5. Kolbeinn Nói Guðbergsson
7. Hrafn Tómasson
8. Baldur Hannes Stefánsson (f)
10. Viktor Andri Hafþórsson ('66)
20. Viktor Steinarsson
21. Brynjar Gautur Harðarson
25. Hlynur Þórhallsson
32. Aron Snær Ingason ('88)
33. Unnar Steinn Ingvarsson ('88)
- Meðalaldur 23 ár

Varamenn:
12. Benjamín Jónsson (m)
3. Stefán Þórður Stefánsson
6. Emil Skúli Einarsson
11. Mikhael Kári Olamide Banjoko ('88)
14. Birkir Björnsson
19. Benóný Haraldsson ('88)
80. Liam Daði Jeffs ('66)
- Meðalaldur 23 ár

Liðsstjórn:
Sigurvin Ólafsson (Þ)
Valgeir Einarsson Mantyla
Hans Sævar Sævarsson
Alexander Máni Curtis
Amir Mehica
Örn Þór Karlsson

Gul spjöld:

Rauð spjöld: