Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
Útvarpsþátturinn - Besta, Lengjan og Arne Slot skýrsla
Hugarburðarbolti Þáttur 14
Innkastið - Víkingar fá hjálp sem þeir þurfa ekki
Enski boltinn - Ef ég tala, þá er ég í miklum vandræðum
Útvarpsþátturinn - Lengjuspáin, úrvalslið og bikarstuð
Hugarburðarbolti þáttur 13
Enski boltinn - Heimskur og heimskari
Innkastið - Flugbraut fyrir meistarana og norðlensk neikvæðni
Niðurtalningin - Endar titillinn enn eitt árið á Hlíðarenda?
Niðurtalningin - Silfur er alls ekki nóg í Kópavoginum
Niðurtalningin - Dreymir um að endurtaka leikinn frá 2012
Útvarpsþátturinn - Brottvísun sem eyðilagði leikinn
Niðurtalningin - Skemmtikraftarnir úr Kaplakrika
Niðurtalningin - Nýjar áherslur og spennandi tímar í Garðabænum
Niðurtalningin - Nýir tímar í Laugardalnum
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
Niðurtalningin - Andinn á Sauðárkróki er einstakur
Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
   sun 26. júlí 2015 12:45
Útvarpsþátturinn Fótbolti.net
Upptaka - Óli Hrannar: Förum á Skipaskaga til að ná í þrjú stig
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
„Mikilvægi leiksins er augljóslega mjög mikið. Þetta eru tvö lið í botnbaráttunni og við förum á Skipaskaga til að ná í þrjú stig," sagði Ólafur Hrannar Kristjánsson, fyrirliði Leiknis, í viðtali í útvarpsþættinum Fótbolti.net á X-inu í gær.

Leiknir er komið í fallsæti en liðið mætir ÍA í fallbaráttuslag á Skaganum í kvöld.

„Við ætlum að spila góðan fótbolta. Skagamenn eru búnir að spila mjög vel og eru með mjög sterkt lið. Við höfum verið að tapa jöfnum leikjum með einu marki, við þurfum að fara að finna eitthvað extra til að geta klárað leikina," sagði Ólafur en viðtalið má heyra í spilaranum hér að ofan. Þar fer Ólafur meðal annars yfir stuttbuxnafagnið sitt sem hefur vakið mikla athygli.

Leikir dagsins:
17:00 Stjarnan-ÍBV (Samsung völlurinn)
19:15 Fylkir-Fjölnir (Fylkisvöllur)
19:15 ÍA-Leiknir R. (Norðurálsvöllurinn)

Sjá einnig:
Hlustaðu á útvarpsþáttinn í heild sinni

Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner
banner
banner