Bayern hefur áhuga á Bruno - Man Utd ætlar að bjóða í Branthwaite - Frank og McKenna orðaðir við stjórastarfið á Old Trafford
   fös 26. apríl 2024 05:55
Elvar Geir Magnússon
Þýskaland um helgina - Kemur fyrsti tapleikur meistaranna?
Florian Wirtz fagnar marki.
Florian Wirtz fagnar marki.
Mynd: Getty Images
Bayer Leverkusen, sem tryggði sér þýska meistaratitilinn nýverið, á leik gegn Stuttgart um helgina. Stuttgart er í þriðja sæti deildarinnar.

Leverkusen er fyrsta liðið í sögunni til að fara í gegnum 30 leiki í þýsku Bundesligunni án þess að bíða ósigur. Ef liðið vinnur þá fjóra leiki sem það á eftir setur það stigamet.

Meðal annarra leikja helgarinnar er viðureign Bayern München og Eintracht Frankfurt sem einnig er á morgun.

föstudagur 26. apríl
18:30 Bochum - Hoffenheim

laugardagur 27. apríl
13:30 Bayern - Eintracht Frankfurt
13:30 RB Leipzig - Dortmund
13:30 Freiburg - Wolfsburg
13:30 Augsburg - Werder
16:30 Leverkusen - Stuttgart

sunnudagur 28. apríl
13:30 Gladbach - Union Berlin
15:30 Mainz - Köln
17:30 Darmstadt - Heidenheim
Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leverkusen 33 27 6 0 87 23 +64 87
2 Bayern 33 23 3 7 92 41 +51 72
3 Stuttgart 33 22 4 7 74 39 +35 70
4 RB Leipzig 33 19 7 7 75 37 +38 64
5 Dortmund 33 17 9 7 64 43 +21 60
6 Eintracht Frankfurt 33 11 13 9 49 48 +1 46
7 Hoffenheim 33 12 7 14 62 64 -2 43
8 Freiburg 33 11 9 13 44 56 -12 42
9 Heidenheim 33 9 12 12 46 54 -8 39
10 Augsburg 33 10 9 14 49 58 -9 39
11 Werder 33 10 9 14 44 53 -9 39
12 Wolfsburg 33 10 7 16 40 53 -13 37
13 Gladbach 33 7 13 13 56 63 -7 34
14 Bochum 33 7 12 14 41 70 -29 33
15 Mainz 33 6 14 13 36 50 -14 32
16 Union Berlin 33 8 6 19 31 57 -26 30
17 Köln 33 5 12 16 27 56 -29 27
18 Darmstadt 33 3 8 22 30 82 -52 17
Athugasemdir
banner
banner