Bayern hefur áhuga á Bruno - Man Utd ætlar að bjóða í Branthwaite - Frank og McKenna orðaðir við stjórastarfið á Old Trafford
Gunnar stoltur þrátt fyrir tap: Að spila gegn besta liði landsins
Haddi: Frábært hversu fljótt hann er kominn inn í þetta
Birta Georgs: Við höfum allar óbilandi trú á þeim
John Andrews: Spiluðu með Víkingshjartanu
Óli Kristjáns: Slakasta frammistaða okkar í sumar
Guðni Eiríksson: Við vorum komin í ansi djúpa holu
Hannah Sharts: Þetta var einhver misskilingur, frá sjónarhorni dómarans allavega
Donni: Lítið annað hægt en að dást og læra af
Fanndís: Eigum bara ekki að þurfa að fá á okkur mark
Andrea Mist: Get ekki beðið, ég er að telja niður dagana
Var með í maganum fyrir leikinn - „Ekki mikið talað um þær"
Jonathan Glenn: Þegar það rignir þá hellirignir
Karen María: Loksins einhver önnur en Sandra
Úlfur: Attum að fara inn í hálfleik með forystu
Siggi Höskulds: Hann nær hámarkshraða sama hvaða tími er á klukkunni
Þorleifur: Vorum boðnar velkomnar í Lengjudeildina
Jón: Vildi óska að það væri annar leikur á morgun
Gunnar elskar lífið á Íslandi - „Núna er ég að hjálpa kærustunni að keyra hérna"
Fyrsti leikur Jóns Guðna í tvö og hálft ár - Fékk mikla ást frá liðsfélögunum
Rúnar Páll fúll: Það á bara að drulla þessum helvítis bolta í burtu
banner
   lau 27. apríl 2024 20:04
Þorsteinn Haukur Harðarson
Jóhann Kristinn: Ómetanlegt að hafa markaskorara eins og Söndru
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

"Ég er himinnlifandi. Mjög ánægður með leikinn, sigurinn, mörkin og að við höfum ekki fengið mark á okkur. Ég gæti ekki verið ánægðari," segir Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þórs/KA, eftir 4-0 sigur gegn FH í dag. 


Lestu um leikinn: FH 0 -  4 Þór/KA

"Mér fannst við njóta þess betur að spila í dag og stemmingin hjá stelpunum var rosalega góð. "

"FH liðið er gott lið og það fór alveg um okkur í seinni hálfleik. En varnarleikurinn okkare var góður. Við vorum tilbúnar til að berjast og verja markið með kjafti og klóm."

Sandra María Jessen skoraði fjögur mörk fyrir Þór/KA í dag og þjálfarinn var eðlilega ánægður með hana.

"Að hafa markaskorara eins og Söndru er náttúrulega ómetanlegt. Hún er frábær leikmaður. Það voru líka fleiri leikmenn óheppnir að skora ekki í dag."

Allt viðtalið má sjá í spilaranum hér að ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner