Bayern hefur áhuga á Bruno - Man Utd ætlar að bjóða í Branthwaite - Frank og McKenna orðaðir við stjórastarfið á Old Trafford
banner
   lau 27. apríl 2024 16:31
Jóhann Þór Hólmgrímsson
Þýskaland: Dortmund steinlá í mikilvægum leik - Kane hetja Bayern
Mynd: Getty Images

Harry Kane var hetja Bayern sem vann Frankfurt í dag. Dortmund er í erfiðri stöðu í baráttunni um Meistaradeildarsæti.


Kane kom Bayern yfir snemma leiks en Hugo Ekitke jafnaði metin áður en flautað var til leiksloka. Kane tryggði Bayern sigur með marki af vítapunktinum.

Hann hefur nú komið að marki gegn öllum liðunum í deildinni en hann er fyrsti leikmaðurinn til að gera það á sínu fyrsta tímabili í deildinni.

Jadon Sancho kom Dortmund yfir gegn RB Leipzig í baráttunni um Meistaradeildarsæti en Leipzig fylgdi því eftir með fjórum mörkum og stóð uppi sem sigurvegari.

Dortmund situr í 5. sæti, fimm stigum á eftir Leipzig þegar þrjár umferðir eru eftir en Dortmund er þó enn í miklum möguleika á að komast í Meistaradeildina þar sem Þýskaland fær líklega fimm sæti í keppninni á næstu leiktíð en það kemur í ljós í lok tíimabilsins.

Bayern 2 - 1 Eintracht Frankfurt
1-0 Harry Kane ('9 )
1-1 Hugo Ekitike ('23 )
2-1 Harry Kane ('61 , víti)

RB Leipzig 4 - 1 Borussia D.
0-1 Jadon Sancho ('20 )
1-1 Lois Openda ('23 )
2-1 Benjamin Sesko ('45 )
3-1 Mohamed Simakan ('46 )
4-1 Christoph Baumgartner ('80 )

Freiburg 1 - 2 Wolfsburg
1-0 Sebastiaan Bornauw ('42 , sjálfsmark)
1-1 Maximilian Arnold ('82 )
1-1 Roland Sallai ('87 , Misnotað víti)
1-2 Maxence Lacroix ('90 )
Rautt spjald: Kiliann Sildillia, Freiburg ('64)

Augsburg 0 - 3 Werder
0-1 Romano Schmid ('52 )
0-2 Marvin Ducksch ('61 , víti)
0-3 Olivier Deman ('90 )


Stöðutaflan Þýskaland Bundesliga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Leverkusen 33 27 6 0 87 23 +64 87
2 Bayern 33 23 3 7 92 41 +51 72
3 Stuttgart 33 22 4 7 74 39 +35 70
4 RB Leipzig 33 19 7 7 75 37 +38 64
5 Dortmund 33 17 9 7 64 43 +21 60
6 Eintracht Frankfurt 33 11 13 9 49 48 +1 46
7 Hoffenheim 33 12 7 14 62 64 -2 43
8 Freiburg 33 11 9 13 44 56 -12 42
9 Heidenheim 33 9 12 12 46 54 -8 39
10 Augsburg 33 10 9 14 49 58 -9 39
11 Werder 33 10 9 14 44 53 -9 39
12 Wolfsburg 33 10 7 16 40 53 -13 37
13 Gladbach 33 7 13 13 56 63 -7 34
14 Bochum 33 7 12 14 41 70 -29 33
15 Mainz 33 6 14 13 36 50 -14 32
16 Union Berlin 33 8 6 19 31 57 -26 30
17 Köln 33 5 12 16 27 56 -29 27
18 Darmstadt 33 3 8 22 30 82 -52 17
Athugasemdir
banner
banner