Arsenal á góða möguleika á að fá Rodrygo - Atletico leggur allt kapp á að fá Romero - West Ham hafnaði tilboði í Kudus
Keflavík
3
2
Selfoss
Ari Steinn Guðmundsson '2 1-0
1-1 Reynir Freyr Sveinsson '7
Muhamed Alghoul '15 2-1
2-2 Aron Lucas Vokes '18
Frans Elvarsson '80 3-2
03.07.2025  -  19:15
HS Orku völlurinn
Lengjudeild karla
Aðstæður: 13°, léttskýjað
Dómari: Helgi Mikael Jónasson
Áhorfendur: 210
Maður leiksins: Muhamed Alghoul
Byrjunarlið:
21. Sindri Kristinn Ólafsson (m)
3. Axel Ingi Jóhannesson
6. Sindri Snær Magnússon (f)
8. Ari Steinn Guðmundsson ('73)
11. Muhamed Alghoul
14. Marin Mudrazija ('69)
18. Ernir Bjarnason
20. Marin Brigic
22. Ásgeir Páll Magnússon
24. Gunnlaugur Fannar Guðmundsson ('76)
92. Kári Sigfússon ('73)
- Meðalaldur 27 ár

Varamenn:
12. Rúnar Gissurarson (m)
5. Stefán Jón Friðriksson
7. Gabríel Aron Sævarsson ('73)
9. Valur Þór Hákonarson
10. Stefan Ljubicic ('69)
23. Eiður Orri Ragnarsson ('73)
25. Frans Elvarsson ('76)
- Meðalaldur 26 ár

Liðsstjórn:
Haraldur Freyr Guðmundsson (Þ)
Ómar Jóhannsson
Hólmar Örn Rúnarsson
Luka Jagacic
Ásgeir Orri Magnússon
Guðmundur Árni Þórðarson
Óskar Ingi Víglundsson

Gul spjöld:
Muhamed Alghoul ('86)

Rauð spjöld:
Leik lokið!
Frábærum leik lokið hér á Keflavíkurvelli!
90. mín
Fjórum mínútum bætt við
86. mín Gult spjald: Muhamed Alghoul (Keflavík)
Gult fær Alghoul fyrir að hoppa fyrir innkast Selfyssinga
80. mín MARK!
Frans Elvarsson (Keflavík)
Frábær skalli frá Fransa eftir flotta hornspyrnu, hoppar hæst og boltinn skilar sér inn!
76. mín
Inn:Frans Elvarsson (Keflavík) Út:Gunnlaugur Fannar Guðmundsson (Keflavík)
Sýndist einnig vera þreföld skipting hjá Selfyssingum líka, en sá ekki hverjir komu inná fyrir hverja
73. mín
Inn:Gabríel Aron Sævarsson (Keflavík) Út:Kári Sigfússon (Keflavík)
73. mín
Inn:Eiður Orri Ragnarsson (Keflavík) Út:Ari Steinn Guðmundsson (Keflavík)
71. mín Gult spjald: Nacho Gil (Selfoss)
Dálítið soft gula spjald að mínu mati, sýndist vera peysutog
69. mín
Inn:Stefan Ljubicic (Keflavík) Út:Marin Mudrazija (Keflavík)
61. mín
Inn:Ívan Breki Sigurðsson (Selfoss) Út:Frosti Brynjólfsson (Selfoss)
60. mín
Einhliða fyrsta korterið Selfyssingar ná ekki yfir miðju, einu skiptin sem boltinn fer þangað er þegar Keflvíkingar senda til baka
52. mín
Keflvíkingar sækja meira, búnir að vera betri fyrstu mínúturnar
46. mín
Leikur hafinn
45. mín
Hálfleikur
Þvílíkur fyrri hálfleikur! Vonast eftir svona spennu í seinni!
45. mín
Dauðafæri fyrir Selfoss! Enn og aftur smá skrall í teig Keflvíkinga sem endar með góðri vörslu Sindra
Er kominn tími á pizzu? Nú er stutt í hálfleik og fullkominn tími til að panta pizzu til að njóta með seinni hálfleiknum! Kíktu á Dominos.is
35. mín
Tvö horn í röð Tvö horn í röð fyrir Keflvíkinga, fyrra skiptið er fagmannlega varið hjá Blakala, seinna skiptið er þrumað honum rétt yfir. Alvöru orka á HS Orkuvellinum!
28. mín
Jafn leikur Bæði lið að sækja vel, smá hiti í leikmönnum en það er bara gaman!
18. mín MARK!
Aron Lucas Vokes (Selfoss)
Stoðsending: Frosti Brynjólfsson
Þvílik veisla! Frosti ískaldur með hlaupið sitt, sendir yfir hægra megin á teiginn á Aron Lucas sem smellir honum hægra megin!
15. mín MARK!
Muhamed Alghoul (Keflavík)
Stoðsending: Marin Mudrazija
Þvílikt spil Alghoul með fínasta mark eftir gott spil, sýnist Marin vera með stoðsendinguna. Keflvíkingar verðskuldað yfir.
7. mín MARK!
Reynir Freyr Sveinsson (Selfoss)
Selfyssingar fljótir að svara eftir scramble í vítateignum sem endar í markinu, 1-1
7. mín
Flott sókn Góð sókn hjá Selfyssingum sem endar í horn
2. mín MARK!
Ari Steinn Guðmundsson (Keflavík)
Frábært mark!!! Keflvíkingar fljótir að skora, en það er Ari Steinn með gott skot rétt fyrir utan teig!
1. mín
Leikur hafinn
Fyrir leik
Sunny Kef Eins og alltaf er ekkert nema blessuð blíðan í Keflavík, 13 stig og léttskýjað!
Fyrir leik
Stór dagur á Selfossi í vikunni Á þriðjudag var alvöru hátíð á Selfossi þegar Jón Daði Böðvarsson skrifaði undir samning við uppeldisfélagið. Hann er kominn heim eftir þrettán ár í atvinnumennsku. Hann fær hins vegar ekki leikheimild fyrr en 17. júlí.




Fyrir leik
Adam spáir heimasigri Adam Ægir Pálsson, leikmaður Vals, er spámaður umferðarinnar. Hann spáir heimasigri.

Keflavík 3 - 1 Selfoss (fimmtudagur, 19:15)
Þetta verður easy hjá mínum mönnum í Kef, 3-1. Ætli Fransi setji ekki 2 í dag og tekur kollhnís, Kári Sigfusion setur eitt og fagnar á Auto um helgina.

Fyrir leik
Þrjár og tvær breytingar Þeir Ernir Bjarnason, Marin Mudrazija og Ari Steinn Guðmundsson koma inn í lið Keflavikur fra tapinu gegn Njarðvík í síðustu umferð. Þeir Stefan Ljubicic, Eiður Orri Ragnarsson og Frans Elvarsson taka sér sæti á bekknum.

Það eru tvær breytingar á liði Selfoss frá 2-2 jafnteflinu gegn Leikni. Alexander Berntsson kemur inn í vörnina og Aron Lucas Vokes kemur inn fyrir Sesar Örn Harðarson. Harley Willard tekur sér líka sæti á bekknum.
Fyrir leik
Staðan í deildinni Keflavík er í 7. sæti fyrir umferðina, með 12 stig. Keflavík er án sigurs í síðustu fimm deildarleikjum. Keflavík á leik til góða gegn Grindavík, sá leikur verður spilaður á mánudaginn.

Selfoss er í 11. sæti með sjö stig úr tíu leikjum. Selfoss hefur unnið tvo leiki í sumar og Keflavík þrjá. Markatala Selfoss er 8:21 og markatala heimamanna er 16:12.
Fyrir leik
Þriðja liðið Helgi Mikael Jónsson er með flautuna og þeir Ronnarong Wongmahadthai og Olivr Thanh Tung Vú eru aðstoðardómarar. Skúli Freyr Brynjólfsson er eftirlitsmaður KSÍ.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Helgi Mikael
Fyrir leik
Velkomin á HS Orku völlinn Góða kvöldið lesendur góðir og veriði velkomnir í beina textalýsingu frá leik Keflavíkur og Selfoss í 11. umferð Lengjudeildarinnar. Leikurinn hefst 19:15 og fer fram á HS Orku vellinum í Keflavík.
Byrjunarlið:
1. Robert Blakala (m)
3. Reynir Freyr Sveinsson
4. Alexander Berntsson
5. Jón Vignir Pétursson (f)
9. Aron Fannar Birgisson
10. Nacho Gil
11. Alfredo Ivan Sanabria
15. Alexander Clive Vokes
21. Frosti Brynjólfsson ('61)
28. Eysteinn Ernir Sverrisson
32. Aron Lucas Vokes
- Meðalaldur 24 ár

Varamenn:
12. Arnór Elí Kjartansson (m)
2. Ívan Breki Sigurðsson ('61)
6. Daði Kolviður Einarsson
7. Harley Willard
8. Raúl Tanque
25. Sesar Örn Harðarson
77. Einar Bjarki Einarsson
- Meðalaldur 22 ár

Liðsstjórn:
Bjarni Jóhannsson (Þ)
Ingi Rafn Ingibergsson
Þorkell Ingi Sigurðsson
Arnar Helgi Magnússon
Heiðar Helguson
Helgi Bárðarson
Halldór Rafn Halldórsson

Gul spjöld:
Nacho Gil ('71)

Rauð spjöld: