Liverpool og City fylgjast með Diomande - Disasi á förum - Panichelli til Englands - Newcastle gæti fengið einn ódýrt
Jóladagatalið: Hvernig er að ganga í Feneyjum?
Jóladagatalið: Misskildi spurningu fréttamanns - „Setti hársprey og svona“
Jóladagatalið: Hægðir og lægðir
Jóladagatalið: Lárus Orri lét stjórnarmenn heyra það - „Vilja eignast vini upp á KA-svæði“
Jóladagatalið: Langbest að fá heyrnarlausa menn til að dæma leikinn
Jóladagatalið: Cillessen rauk úr viðtali eftir tap á Laugardalsvelli
Jóladagatalið: Gylfi lét boltum rigna yfir Jóa Berg
Aron Einars: Spenntur fyrir Davíð og öllu sem hann stendur fyrir
Jóladagatalið: Ólafur Karl Finsen í kleinu
Ray Anthony: Eigum eftir að styrkja okkur betur
Hjörvar Daði: Markmiðið er að fara upp
Damir: Auðveld ákvörðun að velja Grindavík
Höskuldur: Varnarmennirnir gátu aldrei verið þægilegir út af honum
Ágúst Orri: Hann fer nánast á rassgatið
Óli Skúla: Sýndi að hann er frábær leikmaður
Ólafur Ingi: Draumastaða er bara þrjú stig
Sviptu hulunni af Loga Ólafs sem sagði af sér um leið
Höskuldur: Ég er mikill unnandi Loga sem persónu og leikmanns
Árni Guðna: Aldrei spurning þegar kallið kom héðan
Jói Kalli: Langaði ekki að vera lengur einn úti
   þri 01. júlí 2025 16:08
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Bjarni Jó: Mikil reisn í þessu hjá Jóni Daða
Lengjudeildin
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
„Mér líður frábærlega með þetta. Mér þykir mikil reisn þegar menn sem eru uppaldir hjá félagi, eiga farsælan atvinnu- og landsliðsferil snúi heim í heimahagana og gefi síðustu dropana og karakterinn til ungu kynslóðarinnar. Við fögnum því í dag," segir Bjarni Jóhannsson, þjálfari Selfoss, við Fótbolti.net eftir að Jón Daði Böðvarsson

„Heimataugin er sterk og hjartað leiddi hann greinilega hingað, og það er fagnaðarefni fyrir okkar. Ég var ekki stressaður, ef hann hefði tekið einhverja ákvörðun, þá hefði hún bara staðið, en þetta er frábært fyrir okkur."

„Hann er einn úr þessari gullkynslóð hér á Selfossi sem var fyrir 12-15 árum, hans hlutverk verður miklu meira á Selfossi en að spila fótbolta með meistaraflokki. Hann á eftir að gefa ungum efnilegum fótboltastrákum og stelpum mikið af sér ef ég þekki hann rétt."

„Ég geri þær væntingar að hann hjálpi okkur í þeirri erfiðu baráttu sem við erum í núna og lyfti liðinu á hærra plan, geri aðra leikmenn í kringum sig betri, því þetta er frábær fyrirmynd."

„Mér líður náttúrulega ekkert rosalega vel með stöðuna (erum í fallsæti) en þetta léttir klárlerga á,"
segir þjálfarinn.
Athugasemdir
banner