Tottenham landar Simons - Man Utd hafnar beiðni Mainoo um að vera lánaður - Villa að kaupa Asensio
Venni: Þetta var karaktersigur
Sjáðu vítadóminn í Kórnum: „Vil helst ekki segja neitt um þetta“
Gunnar Már: Ég er hundsvekktur
Fylkir fékk umdeilda vítaspyrnu: „Ég held að við höfum alveg átt þetta inni“
„Veit ekki hversu marga maður hefur hitt sem hafa spurt hvort það sé eitthvað panic"
Gústi Gylfa: Vantaði bara hugrekki í okkur
Stórir póstar á leið í U19 verkefni á óheppilegum tíma - „Það koma bara aðrir menn inn og þeir fá tækifærið"
Haraldur Freyr: Við vorum bara litlir í okkur
„Ekki hægt að leggja árar í bát og gefast upp útaf einhverri helvítis töflu”
Guðni Eiríks: Fókuspunkturinn að svara fyrir skítaleik
Arnar Gunnlaugs: Þetta er sexí hópur
Hólmar Örn: Maður þurfti aðeins að hrista það af sér
Magnús Már: Margt jákvætt í frammistöðunni en niðurstaðan súr
Sölvi Geir: Vonandi er búið að losna um tómatsósuna hjá honum
Túfa: Þvílík endurkoma eftir að hafa verið með bakið uppvið vegg
Oliver Ekroth: Allir leikir eins og úrslitaleikir
Davíð Smári: Okkar versti leikur
Örvar Eggerts: Gott að spila illa og vinna
Jökull: Ætlum okkur meira - Erum ekki að horfa í fjórða eða þriðja sætið
Óskar hefur engar áhyggjur: „Annað liðið skokkaði tvisvar upp í hornspyrnur og skoraði“
   þri 01. júlí 2025 15:16
Sæbjörn Þór Þórbergsson Steinke
Tómas Þórodds: Jón Daði ekta karakter til að koma heim
Lengjudeildin
Við undirskrift í dag.
Við undirskrift í dag.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Tómas Þórodsson.
Tómas Þórodsson.
Mynd: Fótbolti.net - Elvar Geir Magnússon
Jón Daði Böðvarsson er kominn aftur heim eftir að hafa síðast spilað á Íslandi tímabilið 2012. Hann var kynntur sem nýr leikmaður Selfoss á glæsilegum fréttamannafundi á MAR Seafood í miðbænum á Selfossi.

Tómas Þóroddsson, stjórnarmaður hjá Selfossi, ræddi við Fótbolta.net í dag.

„Þvílík hamingja, þetta er búið að vera á leiðinni í eitt ár, svo kom Wrexham inn í þetta og stal honum tímabundið frá okkur."

„Þetta hljómar rétt, þetta er ekta karakter til að koma heim."

„Það er hlýtt í hjarta við það. Þetta er búið að vera smá stress, tók alveg tíma að safna og svona, búið að vera álag en mjög gaman."

„Maður vissi að fjögur félög í Bestu hefðu verið aðeins í sambandi við hann, en við höfðum betur á lokum."

„Við erum að fara halda okkur uppi, þetta er vítamínssprautan sem við þurftum,"
segir Tómas.
Lengjudeild karla
Lið L U J T Mörk mun Stig
1.    Þróttur R. 20 12 5 3 40 - 30 +10 41
2.    Njarðvík 20 11 7 2 46 - 23 +23 40
3.    Þór 19 12 3 4 45 - 26 +19 39
4.    ÍR 20 10 7 3 36 - 22 +14 37
5.    HK 20 10 4 6 37 - 27 +10 34
6.    Keflavík 20 9 4 7 47 - 37 +10 31
7.    Fylkir 20 5 5 10 31 - 29 +2 20
8.    Völsungur 19 5 4 10 32 - 47 -15 19
9.    Grindavík 19 5 3 11 35 - 55 -20 18
10.    Leiknir R. 20 4 5 11 20 - 39 -19 17
11.    Selfoss 19 5 1 13 21 - 36 -15 16
12.    Fjölnir 20 3 6 11 30 - 49 -19 15
Athugasemdir
banner