Höskuldur skoraði tvö: Var með ágætis tilfinningu í nýjum skóm
Jón Þór: Þessi leikur á eftir að nýtast okkur helling
Dóri staðfestir viðræðuslitin: Var kannski ekki eins og menn höfðu séð fyrir sér
Gummi Tóta: Vonaðist til að hjálparvörnin kæmi
Andri Lucas: Vonandi komumst við á stórmót eins fljótt og hægt er
Daníel Leó: Menn eru ennþá í áfalli
Hákon Arnar: Ég vona það fyrir framtíðina
Stefnan er sett á HM - „Maður lærir mest þegar á móti blæs“
„Ekkert eðlilega svekkjandi, ömurlegt bara"
Jói Berg: Grátlegt að vera svona nálægt þessu og ná ekki á EM
Jón Dagur: Líður eins og tímabilið sé búið
Hareide lítur björtum augum á framtíðina - „Þurfum fleiri varnarmenn"
Furðar sig á ákvörðun Rebrov - „Held að Guðmundsson skori"
Beðið um mynd í miðju viðtali - „Ef þú syngur með okkur í 90 mínútur þá ertu í Tólfunni"
Joey Drummer: Besta stund sem ég hef upplifað
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
27 þúsund miðar seldir á Úkraína - Ísland í Wroclaw skálinni
Víðir Sig: Væri gaman ef annar draumur myndi rætast í þessari borg
Jói bjartsýnn á að geta spilað - „Það róaði taugarnar ansi mikið"
   fös 10. ágúst 2018 20:26
Orri Rafn Sigurðarson
Steini: Ég ætla láta það flakka
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
ÍBV og Breiðablik áttust við í hörkuleik á Hásteinsvelli í kvöld sem endaði með 1-1 jafntefli.

„Þetta var hörkuleikur jafn leikur að mörgu leiti, ég hefði samt viljað komast yfir í fyrri hálfleik við áttum góð færi tvö góð færi. Mér fannst við heilt yfir ekki spila þenna leik vil sérstaklega í seinni hálfleik. Ef við hefðum spilað betri leik þá hefðum við unnið leikinn." Sagði Þorsteinn Halldórsson þjálfi Breiðabliks.

Lestu um leikinn: ÍBV 1 -  1 Breiðablik

Breiðablik spilaði ekki sinn besta leik í dag og virtust á köflum ólíkar sjálfum sér. Völlurinn var þungur og blautur og hafði Steini margt um það að segja.

„Gaman að þú skulir nefna völlinn, ég ætla láta það flakka. Völlurinn er vökvaður í 4-5 tíma fyrir leik samfellt sem er mjög áhugavert, við látum bleyta völlinn þegar við spilum en hann er bleyttur eftir að við erum búin í upphitun. Völlurinn var breyttur í fjóra klukkutíma mér finnst það eiginlega bara fyndið."

Með sigri hefðu Blikar náð 4. stiga forystu á toppnum en eru núna tveimur stigum á undan Þór/KA sem sitja í öðru sæti.

Maður er svekktur að hafa fengið á sig mark í lokin og þær jafna leikinn. En við gáfum bara færi á okkur og er refsað fyrir það, við vorum ekki að klára leikinn með því að skora annað mark í leiknum." sagði Þorsteinn að lokum

Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner