lau 12.ágú 2017 17:57
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
ÍBV bikarmeistari áriđ 2017
watermark
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
ÍBV 1 - 0 FH
1-0 Gunnar Heiđar Ţorvaldsson ('37 )
Lestu nánar um leikinn

ÍBV varđ í dag bikarmeistari í knattspyrnu eftir sigur á Íslandsmeisturum FH í úrslitaleik á Laugardalsvelli í dag.

Vestmannaeyingar komu af krafti inn í leikinn og voru frábćrir í fyrri hálfleiknum. Vinnan sem ţeir lögđu í fyrri hálfleikinn skilađi sér á 37. mínútu ţegar reynsluboltinn Gunnar Heiđar Ţorvaldsson skorađi eftir fallega skyndisókn. Eyjamenn í stúkunni glöddust viđ ţetta, en ţeir voru magnađir á Laugardalsvelli í dag.

Sjá einnig:
Myndir: Partý í stúkunni hjá ÍBV - Dúfur og gítar

FH-ingar fengu nokkur fćri í seinni hálfleiknum, en leikmenn ÍBV börđust hetjulega og ţeir vörđust mjög vel.

Ţeir náđu ađ halda út og 1-0 sigur ÍBV stađreynd í ţessum bikarúrslitaleik í Laugardalnum í dag.

Ţetta er fyrsti bikarmeistarartitill ÍBV frá 1998!Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches