Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
banner
   fös 16. mars 2018 21:47
Ingólfur Stefánsson
Spánn: Boateng tryggði Levante sigur
Mynd: Getty Images
Levante 2 - 1 Eibar
1-0 Roger Marti ('25 )
1-1 Charles ('63 )
2-1 Emmanuel Boateng ('64 )

Levante og Eibar mættust í eina leik kvöldsins í spænsku úrvalsdeildinni.

Roger Marti kom Levante yfir á 25. mínútu með laglegu marki. Roger smellti boltanum viðstöðulaust á lofti í markið eftir sendingu frá Jose Luis Morales.

Eibar jöfnuðu metinn eftir rúman klukkutíma leik. Þar var að verki Charles. Það tók Levante ekki mínútu til þess að ná forskotinu á nýjan leik.

Emmanuel Boateng skoraði þá sigurmark leiksins. Sigurinn þýðir að Levante er með sjö stiga forskot á Las Palmas sem eru í fallsæti.

Eibar tapa mikilvægum þremur stigum í baráttunni um Evrópusæti.
Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 34 27 6 1 74 22 +52 87
2 Barcelona 34 22 8 4 69 40 +29 74
3 Girona 34 22 6 6 70 41 +29 72
4 Atletico Madrid 33 20 4 9 62 39 +23 64
5 Athletic 34 17 10 7 55 33 +22 61
6 Real Sociedad 34 14 12 8 48 35 +13 54
7 Betis 33 12 13 8 41 39 +2 49
8 Valencia 33 13 8 12 37 38 -1 47
9 Villarreal 33 12 9 12 54 55 -1 45
10 Getafe 34 10 13 11 41 47 -6 43
11 Osasuna 33 11 6 16 37 49 -12 39
12 Sevilla 33 9 11 13 42 46 -4 38
13 Alaves 33 10 8 15 31 38 -7 38
14 Las Palmas 34 10 7 17 30 43 -13 37
15 Vallecano 33 7 13 13 27 42 -15 34
16 Mallorca 33 6 14 13 27 39 -12 32
17 Celta 33 7 10 16 37 50 -13 31
18 Cadiz 34 4 14 16 23 49 -26 26
19 Granada CF 33 4 9 20 36 61 -25 21
20 Almeria 33 1 11 21 32 67 -35 14
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner