Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
banner
   mið 03. júlí 2019 14:30
Magnús Már Einarsson
Yaya Toure í næstefstu deild í Kína (Staðfest)
Farinn til Kína.
Farinn til Kína.
Mynd: Getty Images
Yaya Toure, fyrrum miðjumaður Manchester City og Barcelona, hefur samið við Qingdao Huanghai í næstefstu deild í Kína.

Hinn 36 ára gamli Toure hefur verið félagslaus undanfarnar vikur eftir að samningur hans hjá Olympiakos rann út.

Toure hefur nú ákveðið að fara til Kína þar sem hann gerði samning sem gefur honum vel í aðra hönd.

Hjá Qingdao Huanghai mun hann meðal annar spila með Ricardo Vaz Te fyrrum framherja Bolton og Joan Verdu fyrrum miðjumanni Espanyol.

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner