Brynjar Björn: Ég verđ áfram
Kristján Ómar međ óvćntan gest í viđtali: Menn skildu allt eftir á vellinum
Lúđvík: Formađurinn spurđi um einhvern góđan ţjálfara á lausu
Bjarni Jó: Fullt af ţjálfarastöđum lausum á Íslandi
Donni: Vćnti ţess ađ öllu óbreyttu ađ vera ţjálfari Ţórs/KA
Palli Gísla: Viđ vorum inn í veggnum, ekki upp viđ hann
Rafn Markús: Langt fyrir ofan allar spár
Jón Karls um fall Hattar: Hundfúlir međ ţađ
Binni Gests: Ef ţú skítur upp á bak ţá ţarftu ađ skeina ţér
Óli G. eftir kveđjuleikinn: Á tímapunkti áttum viđ alla bikara sem voru í bođi á landinu
Elín Metta: Svekkjandi ađ ná ţví ekki
Pétur Péturs: Komiđ mest á óvart ađ stjórnarmenn eru ađ taka viđtöl viđ mig eftir leik
Arnar eftir ađ Afturelding fór í Inkasso: Erum besta liđiđ
Dean Martin: Ţađ er enginn ánćgđur ađ falla úr deildinni
Einlćgur Gummi Magg: Allt í rugli
Vigfús: Eins og ćfingaleikur í janúar
Pedro Hipólito: Gott tímabil í erfiđum ađstćđum
Óskar Hrafn: Taugarnar voru ađeins ađ stríđa okkur
Ţórhallur: Örugglega ekki skemmtilegt ađ horfa á
Ejub Purisevic: Sterkasta 1. deild sem ég hef upplifađ
banner
miđ 13.jún 2018 20:56
Daníel Geir Moritz
Óli Jó: Vildum vinna leikinn fyrir Rasmus
watermark Óli Jó ánćgđur međ ţrjú stig
Óli Jó ánćgđur međ ţrjú stig
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
„Ţađ var svo sem ekki mikiđ ađ gerast í ţessum leik en stigin ţrjú eru góđ og ég fagna ţeim,“ sagđi Ólafur Jóhannesson eftir 0-1 sigur Vals á ÍBV í kvöld.

Lestu um leikinn: ÍBV 0 -  1 Valur

Rasmus Christiansen fótbrotnađi í leiknum og varđ öllum á vellinum, hvort sem menn voru í takkaskóm eđa uppi í stúku, verulega brugđiđ. „Ég veit ekkert. Hann var bara sendur suđur međ flugvél og hann er illa farinn. Ţetta var ógeđslegt en ţetta gerist stundum í fótbolta. Ásetningurinn er enginn, ţetta er algjört óviljaverk og ţví miđur ţá gerist ţetta og er ţetta partur af leiknum. En Rasmus kemur sterkur til baka. Viđ töluđum um ţađ í hálfleik ađ fara út í seinni hálfleikinn og vinna hann fyrir Rasmus!

Leikurinn var ekki sá fjörugasti og var Óli sammála ţví. „Mér fannst nánast ekkert gerast í ţessum leik. Hann var rólegur og hćgur. Mér fannst hann mjög skemmtilegur, viđ unnum hann 1-0! En ţađ var ekki mikiđ ađ gerast í honum.“

Björn Daníel Sverrisson hefur ćft međ Val ađ undanförnu og hafđi Óli sínar skýringar á ţví. „Nú eru atvinnumenn á landinu og ţeir ćfa međ hinum og ţessum liđum. En ţađ er ekki ţar međ sagt ađ ţeir séu ađ skipta um félag. En ţađ er rétt. Ţeir hafa komiđ 2-3 atvinnumenn á ćfingar hjá okkur. Hann er ekki ađ koma í Val. Hann er samningsbundinn í Danmörku. Ţađ er gaman fyrir alla ađ fá ađ vera međ Val. Jafnvel fyrir ykkur gćti ţađ veriđ gaman,“ sagđi Óli glađur í bragđi.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía