banner
fös 13.okt 2017 14:00
Magnús Már Einarsson
Carrick og Fellaini ekki međ gegn Liverpool - Lukaku klár
Carrick er meiddur.
Carrick er meiddur.
Mynd: NordicPhotos
Jose Mourinho, stjóri Manchester United, hefur stađfest ađ Michael Carrick verđi ekki međ í leiknum gegn Liverpool á morgun.

Carrick hefur veriđ ađ glíma viđ meiđsli á kálfa og verđur ekki klár.

Marouane Fellaini er einnig frá keppni vegna hnémeiđsla en hann meiddist í landsleik međ Belgum á dögunum.

Romelu Lukaku var líka ađ glíma viđ meiđsli á ökkla í landsliđsverkefni međ Belgum en hann verđur međ í leiknum á morgun.

Liverpool verđur án Saido Mane en hann verđur frá nćstu sex vikurnar eftir ađ hafa meiđst aftan í lćri í leik međ landsliđi Senegal um síđustu helgi.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches