banner
sun 18.jún 2017 18:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Ronaldo "komst ekki" á fréttamannafund
Framtíđ Ronaldo er í óvissu.
Framtíđ Ronaldo er í óvissu.
Mynd: NordicPhotos
Cristiano Ronaldo vildi ekki svara spurningum fréttamanna eftir jafntefli Portúgals gegn Mexíkó í Álfukeppninni í dag.

Ronaldo var valinn mađur leiksins af FIFA og var ţess vegna skyldugur ađ mćta á blađamannafund eftir leikinn.

Hann komst hins vegar ekki á fréttamannafundinn ţar sem hann ţurfti ađ fara í međhöndlun strax eftir leikinn.

Framtíđ Ronaldo er í mikilli óvissu, en margir virtir fjölmiđlar hafa fullyrt ţađ ađ Ronaldo, sem hefur veriđ gríđarlega sigursćll međ Real Madrid undanfarin ár vilji yfirgefa spćnska boltann.

Ronaldo er sakađur um umfangsmikil skattsvik á Spáni, en hann hefur sjálfur neitađ sök í málinu.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar