banner
fös 19.maí 2017 23:25
Brynjar Ingi Erluson
1. deild kvenna: Annar sigur ÍA - Selfoss vann
Kvenaboltinn
watermark Karitas Tómasdóttir skorađi fyrir Selfyssinga í kvöld
Karitas Tómasdóttir skorađi fyrir Selfyssinga í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ţrír leikir fóru fram í 1. deild kvenna í knattspyrnu í kvöld en ÍA og Selfoss náđu í góđa sigra.

Selfoss vann Víking Ólafsvík međ fjórum mörkum gegn engu en Barbára Sól Gísladóttir gerđi tvö mörk á međan ţćr Karitas Tómasdóttir og Kristrún Rut Antonsdóttir gerđu sitt markiđ hvor.

ÍA lagđi ÍR 2-1. Heiđrún Sara Guđmundsdóttir kom Skagakonum yfir áđur en Dagmar Mýrdal Gunnarsdóttir jafnađi metin. Bergdís Fanney Einarsdóttir tryggđi ţó Skagakonum sigur, annar sigur ţeirra af tveimur mögulegum.

Keflavík vann Tindastól 1-0. Katla María Ţórđardóttir skorađi sigurmarkiđ á 73. mínútu.

Keflavík, HK/Víkingur og ÍA eru einu ţrjú liđin sem hafa unniđ alla leiki sína.

Úrslit og markaskorarar af Úrslit.net:

ÍR 1 - 2 ÍA
0-1 Heiđrún Sara Guđmundsdóttir (´30)
1-1 Dagmar Mýrdal Gunnarsdóttir (´48)
1-2 Berdís Fanney Einarsdóttir (´59)

Tindastóll 0 - 1 Keflavík
0-1 Katla María Ţórđardóttir (´73)

Víkingur Ó. 0 - 4 Selfoss
0-1 Barbára Sól Gísladóttir (´11)
0-2 Karitas Tómasdóttir (´15)
0-3 Kristrún Rut Antonsdóttir (´62)
0-4 Barbára Sól Gísladóttir (´65)
1. deild kvenna
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    HK/Víkingur 18 12 3 3 34 - 16 +18 39
2.    Selfoss 18 11 3 4 33 - 11 +22 36
3.    Ţróttur R. 18 11 3 4 28 - 13 +15 36
4.    Keflavík 18 10 3 5 31 - 18 +13 33
5.    ÍA 18 8 3 7 38 - 27 +11 27
6.    ÍR 18 8 3 7 29 - 29 0 27
7.    Sindri 18 7 1 10 32 - 34 -2 22
8.    Hamrarnir 18 4 5 9 10 - 28 -18 17
9.    Víkingur Ó. 18 3 2 13 12 - 46 -34 11
10.    Tindastóll 18 2 2 14 15 - 40 -25 8
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar