Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
Davíð Smári: Menn labba ekki nægilega gíraðir inn í seinni hálfleikinn
Heimir: FH liðið er besta liðið í deildinni í að koma til baka
Andri Rúnar: Eftir jöfnunarmarkið vöknum við ekki aftur til lífsins
Sigurvin: Kredit á strákana að finna þetta afl
Chris Brazell: Við voru mikið með boltann en gerðum ekkert með hann
Siggi Höskulds svekktur: Fókusleysi á mikilvægum augnablikum
Magnús Már: Maður hefur séð ýmislegt í boltanum en ég hef sjaldan séð þetta áður
Gunnar Heiðar: Búnir að æfa í sex mánuði fyrir þennan leik
Vigfús Arnar: Var eins og spennustigið væri eitthvað skrítið hjá okkur
Aron Snær: Ætluðum að keyra á þetta og það verður held ég bara okkar mottó
Haraldur Freyr: Mótið tapast ekki eða vinnst í fyrstu umferð
Aníta Dögg bjargaði málunum: Ég lenti klukkan sex í morgun
Árni Freyr hæstánægður eftir sigur ÍR - „Vona að þeir bæti í"
Staða sem á ekki að koma upp - „Átti að spila þangað til klukkan 23:30 í gærkvöldi"
„Við vitum í hverju við erum góðar“
Búin að skora í öllum leikjunum til þessa - „Mín upprunalega staða"
Hugur allra hjá Andreu Marý - „Óþægilegt í alla staði"
„Það var ráðist á hana inn í okkar vítateig“
Skyndiákvörðun að taka skóna af hillunni - „Hvernig gerðist þetta?“
Þriðja tapið í þriðja leiknum - „Óásættanlegt“
   lau 23. september 2017 17:30
Orri Rafn Sigurðarson
Addó: Þetta var minn síðasti leikur
Addó er hættur með Ír.
Addó er hættur með Ír.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Fylkir og ÍR áttust við í lokaumferð Inkasso deildarinnar á Floridana vellinum í Árbæ í dag. Fylkir átti en möguleika á því að enda í efsta sæti deildarinnar ef að Keflavík myndi tapa eða gera jafntefli við HK.
Fylkir gerðu það sem þurfti og unnu sterkan sigur 2-1 á meðan Keflavík tapaði fyrir HK í Kórnum 2-1 og því ljóst að Fylkir eru Inkasso meistarar þetta árið.

Lestu um leikinn: Fylkir 2 -  1 ÍR

„Þetta eru blendnar tilfiningar það er erfitt að segja en þetta svona súmmar svona upp sumarið hjá okkur hvernig þessi leikur endaði ekki það að Fylkir átti þetta alveg eins skilið og við og fyrir fólk sem að horfði á leikinn var þetta sanngjarn sigur," agði Addó eftir súrt tap þar sem sigurmarkið kom á 89 mínútu leiksins

Það hafa verið miklar vangaveltur með stjórastarfið hjá ÍR og margir spurt sig hvort Addó verði áfram í Breiðholtinu næsta sumar. Addó er nú hættur eftir fimm ára starf.

„Það er búið að taka ákvörðun um það að þetta var minn síðasti leikur hjá ÍR við ætlum að breytast aðeins til ég er búin að vera þarna í 5 ár og er bara virkilega stoltur af því sem ég hef náð að gera þarna og ég geng stoltur frá borði."

Í sumar skall upp sú umræða að sameina ÍR og Leiknir í eitt félag, Addó er mikill ÍR-ingur en hafði lítið að segja um þetta mál.

„Ég verð því miður að segja pass á þetta, ég hef ekkert hugsað út í þetta og ekkert pælt í þessu."

Það verður fróðlegt að sjá hvað Addó gerir á næsta tímabili mun hann halda áfram þjálfun?
„Ég hef ekki hugmynd , þessi leikur var að klárast ég tilkynnti strákunum þetta inn í klefa núna þannig ég veit ekkert hvað framtíðin ber í skauti sér en þetta er ógeðslega gaman að þjálfa."
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner