Isak, Tuchel, Sesko, Amorim, Rabiot, Branthwaite og fleiri góðir í slúðrinu í dag
Davíð Smári: Menn labba ekki nægilega gíraðir inn í seinni hálfleikinn
Heimir: FH liðið er besta liðið í deildinni í að koma til baka
Andri Rúnar: Eftir jöfnunarmarkið vöknum við ekki aftur til lífsins
Sigurvin: Kredit á strákana að finna þetta afl
Chris Brazell: Við voru mikið með boltann en gerðum ekkert með hann
Siggi Höskulds svekktur: Fókusleysi á mikilvægum augnablikum
Magnús Már: Maður hefur séð ýmislegt í boltanum en ég hef sjaldan séð þetta áður
Gunnar Heiðar: Búnir að æfa í sex mánuði fyrir þennan leik
Vigfús Arnar: Var eins og spennustigið væri eitthvað skrítið hjá okkur
Aron Snær: Ætluðum að keyra á þetta og það verður held ég bara okkar mottó
Haraldur Freyr: Mótið tapast ekki eða vinnst í fyrstu umferð
Aníta Dögg bjargaði málunum: Ég lenti klukkan sex í morgun
Árni Freyr hæstánægður eftir sigur ÍR - „Vona að þeir bæti í"
Staða sem á ekki að koma upp - „Átti að spila þangað til klukkan 23:30 í gærkvöldi"
„Við vitum í hverju við erum góðar“
Búin að skora í öllum leikjunum til þessa - „Mín upprunalega staða"
Hugur allra hjá Andreu Marý - „Óþægilegt í alla staði"
„Það var ráðist á hana inn í okkar vítateig“
Skyndiákvörðun að taka skóna af hillunni - „Hvernig gerðist þetta?“
Þriðja tapið í þriðja leiknum - „Óásættanlegt“
   mán 29. júní 2015 20:22
Jóhann Ingi Hafþórsson
Kópavogsvelli
Rakel Hönnudóttir: Ég missi jafnvægið þegar hún sparkar í mig
Rakel Hönnudóttir.
Rakel Hönnudóttir.
Mynd: Fótbolti.net - Tomasz Kolodziejski
Rakel Hönnudóttir, fyrirliði Breiðabliks var eins og gefur að skilja ánægð eftir 2-0 sigur síns liðs gegn Þór/KA í dag.

Rakel átti góðan leik og fékk m.a vítaspyrnu sem Fanndís Friðriksdóttir skoraði úr í fyrri hálfleik.

Lestu um leikinn: Breiðablik 2 -  0 Þór/KA

„Við skoruðum fleiri mörk en þær en ég held þetta hafi ekki verið skemmtilegasti fótboltaleikur til að horfa á en við sigldum þessu í land."

Rakel segir að vítið hafi verið réttur dómur og segir að liðið hefði átt að fá aðra vítaspyrnu.

„Já, mér finnst það, ég missti jafnvægið þegar hún sparkar í mig. Mér fannst það meira víti með hjá Telmu en það var ekki dæmt á það."

Rakel spilaði um árabil með Þór/KA en segist vera byrjuð að venjast því að spila gegn gamla liðinu sínu.

„Ég er búin að venjast því alveg, það er ekki lengur skrítið."

Viðtalið má sjá í heild sinni hér að ofan.
Athugasemdir
banner
banner