Branthwaite, Zirkzee og Olise til Man Utd? - Potter til Hollands - Nunez til Barca og Osimhen til Chelsea
Davíð Smári: Menn labba ekki nægilega gíraðir inn í seinni hálfleikinn
Heimir: FH liðið er besta liðið í deildinni í að koma til baka
Andri Rúnar: Eftir jöfnunarmarkið vöknum við ekki aftur til lífsins
Sigurvin: Kredit á strákana að finna þetta afl
Chris Brazell: Við voru mikið með boltann en gerðum ekkert með hann
Siggi Höskulds svekktur: Fókusleysi á mikilvægum augnablikum
Magnús Már: Maður hefur séð ýmislegt í boltanum en ég hef sjaldan séð þetta áður
Gunnar Heiðar: Búnir að æfa í sex mánuði fyrir þennan leik
Vigfús Arnar: Var eins og spennustigið væri eitthvað skrítið hjá okkur
Aron Snær: Ætluðum að keyra á þetta og það verður held ég bara okkar mottó
Haraldur Freyr: Mótið tapast ekki eða vinnst í fyrstu umferð
Aníta Dögg bjargaði málunum: Ég lenti klukkan sex í morgun
Árni Freyr hæstánægður eftir sigur ÍR - „Vona að þeir bæti í"
Staða sem á ekki að koma upp - „Átti að spila þangað til klukkan 23:30 í gærkvöldi"
„Við vitum í hverju við erum góðar“
Búin að skora í öllum leikjunum til þessa - „Mín upprunalega staða"
Hugur allra hjá Andreu Marý - „Óþægilegt í alla staði"
„Það var ráðist á hana inn í okkar vítateig“
Skyndiákvörðun að taka skóna af hillunni - „Hvernig gerðist þetta?“
Þriðja tapið í þriðja leiknum - „Óásættanlegt“
   fim 25. apríl 2024 18:01
Daníel Darri Arnarsson
Baldvin Borgars: Virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Sko mér fannst við frekar lélegir í byrjun svona allavega ekki að gera það sem við lögðum upp með við ætluðum að pressa þá mun betur en við gerðum, þeir voru að komast of auðveldlega upp aðallega hægra megin og skora mark uppúr því en stigum upp og enduðum hálfleikinn mjög vel og fórum vel yfir stöðuna í hálfleik og fannst við koma mjög vel út í seinni hálfleikinn og fáum síðan rautt þarna fannst það pínu fara með leikinn annars fannst mér þetta bara hörku hörku leikur" Sagði Baldvín Már Borgarsson þjálfari FC Árbæ eftir 3-0 tap gegn Fram Reykjavík í blíðunni á Avis vellinum.


Lestu um leikinn: Árbær 0 -  3 Fram

„Það gerir þetta erfiðara að fá rautt spjald þannig við þurftum aðeins að droppa og minnka pressuna sem við ætluðum að sitja á þá ef við ætlum að horfa á þetta taktískt en heilt yfir tökum kannski frá 30.mín virkilega sáttur með frammistöðuna hjá mínum mönnum".

Hvað fannst þér um rauða spjaldið sem var dæmt á Ástþór?

„Mér fannst það rangur dómur, ég er lengst frá þessu þetta gerist hinum megin við stúkuna og hérna mér fannst minn maður lifta löppinni og sparka í boltan og Frammarinn sparkar undir fótinn á mínum manni þannig að mínu mati er sparkað í minn mann og með því á Árbær að fá aukaspyrnu og ekki seinna gula á Ástþór en Gunnar Oddur metur þetta svona og ég er ósammála því  en við þurfum bara lifa með því".

Fyrsti leikur í 3.deild er gegn Víði, hvernig leggst bara 3.deildin í þig?

„Mjög vel sko Víðir er hörkulið eins og eiginlega öll liðin í deildinni mörg lið farinn að sitja mikið meira púður í þetta og hérna mér finnst eins og liðin sem voru að ströggla síðustu 2-3 árin eins og ÍH, Hvíti Riddarinn þau eru kominn með virkilega góða leikmenn og ég held að þetta verði bara virkilega erfið deild en hún leggst mjög vel í mig".

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. 


Athugasemdir
banner
banner
banner