banner
miđ 07.nóv 2018 13:16
Elvar Geir Magnússon
Mbappe vildi fá einkaţotu frá PSG
PSG fór ekki eftir öllum kröfum Mbappe.
PSG fór ekki eftir öllum kröfum Mbappe.
Mynd: NordicPhotos
Der Spiegel hefur opinberađ hvađ fór fram í viđrćđum Kylian Mbappe viđ PSG áđur en hann samdi viđ franska félagiđ sumariđ 2017.

Auk himinhárra launa var Mbappe međ ýmsar ađrar óskir og kröfur en PSG varđ ekki ađ ţeim öllum.

PSG hafnađi til dćmis ósk hans um ađ fá einkaţotu og ađ hann yrđi sjálfkrafa launahćsti leikmađur félagsins ef hann myndi vinna Ballon d'Or gullknöttinn.

Félagiđ samţykkti ţó ađ borga laun fyrir ađstođarmann Mbappe, einkabílstjóra og lífvörđ.

Wilfrid Mbappe, fađir leikmannsins, óskađi eftir ţví ađ fá ađgang ađ ćfingum PSG.

Der Spiegel segir ađ Real Madrid hafi veriđ tilbúiđ ađ jafna ţćr 166 milljónir punda sem PSG borgađi Mónakó fyrir Mbappe. Wilfrid óttađist ađ sonur sinn kćmist ekki í liđ Real vegna Cristiano Ronaldo.

Hjá PSG hefur Mbappe veriđ funheitur og skorađi 21 mark í öllum keppnum ţegar PSG vann franska meistaratitilinn, bikarinn og deildabikarinn á hans fyrsta tímabili.

Mbappe, sem er 19 ára, vann HM međ Frakklandi í sumar og hefur skorađ 13 mörk í 11 leikjum fyrir PSG á ţessu tímabili.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches