banner
miđ 07.nóv 2018 20:40
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Óskar Íslandi til hamingju međ Arnór
Arnór í leik međ U21 landsliđinu. Verđur hann ekki í nćsta A-landsliđshóp?
Arnór í leik međ U21 landsliđinu. Verđur hann ekki í nćsta A-landsliđshóp?
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Arnór Sigurđsson átti fínasta kvöld ţrátt fyrir ađ CSKA Moskva tapađi gegn Roma í Meistaradeildinni.

Skagamađurinn efnilegi skorađi sitt fyrsta mark fyrir CSKA og fyrsta mark sitt í Meistaradeildinni ţegar CSKA tapađi 2-1 gegn Roma. Arnór jafnađi í 1-1 en Roma skorađi sigurmarkiđ stuttu eftir mark Arnórs. Hörđur Björgvin Magnússon hafđi fengiđ ađ líta sitt annađ gula spjald í millitíđinni.

Svekkjandi tap en Arnór getur vel viđ unađ. Hann er ađeins 19 ára gamall og á framtíđina fyrir sér. Hvađ varst ţú ađ gera 19 ára?

Arnór hefur fengiđ margar kveđjur á Twitter. Ein ţeirra kemur frá Daniel Ekvall, íţróttasálfrćđingi sćnska landsliđsins. Ekvall sendir Íslandi hamingjuóskir međ ţennan efnilega leikmann.

„Til hamingju Ísland," skrifar Ekvall.

Hér ađ neđan má sjá nokkrar af ţeim kveđjum sem Arnór hefur fengiđ í kvöld.

Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches