banner
fim 08.nóv 2018 14:30
Magnús Már Einarsson
Kristinn Guđbrands tekur viđ Skallagrími (Stađfest)
watermark Kristinn Guđbrandsson.
Kristinn Guđbrandsson.
Mynd: Fótbolti.net - Einar Ásgeirsson
Kristinn Guđbrandsson hefur veriđ ráđinn ţjálfari Skallagríms fyrir keppni í 3. deild nćsta sumar. Ţetta stađfesti Gísli Einarsson í stjórn knattspyrnudeildar Skallagríms í samtali viđ Fótbolta.net í dag.

Kristinn, sem spilađi međ Keflavík í árarađir, ţjálfađi síđast kvennaliđ ÍA síđari hlutann í Pepsi-deildinni 2016.

Áriđ 2009 var Kristinn ţjálfari Víkings Ólafsvíkur í 1. deildinni og tvö ár ţar á eftir var hann ađstođarţjálfari Fylkis í Pepsi-deildinni.

Kristinn tekur viđ Skallagrími af Yngva Borgţórssyni sem stýrđi liđinu upp úr fjórđu deildinni síđastliđiđ sumar.

„Ţetta var fyrsta nafniđ sem viđ stöldruđum viđ. Ţetta er mađur međ mikla reynslu og jafnramt ljúfur og góđur náungi," sagđi Gísli Einarsson viđ Fótbolta.net í dag.

Skallagrímur komst aftur upp úr neđstu deild í haust eftir sextán ár í röđ ţar.

„Viđ erum komnir upp í 3. deildina og ćtlum okkur ekki niđur aftur. Markmiđiđ er ađ ná góđum árangri ţar. Leikmenn og ađrir sem koma ađ ţessu er spenntir," sagđi Gísli.
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches