Pétur: Sól, rigning og ţoka
Alexandra: Sýndum úr hverju viđ erum gerđar
Ray: Ţá held ég ađ Grindavík verđi međ mjög gott liđ
Ian Jeffs: Viđ höfum ekki fengiđ víti í allt sumar
Sonný Lára ćtlađi alltaf ađ vinna tvöfalt: Getum tékkađ viđ bćđi
Sandra Jessen: Auđvitađ er mađur hundsvekktur
Bojana: Ég hefđi viljađ ađ viđ gerđum ţetta fyrr
Steini um landsliđiđ: Veit ađ ég er langbestur í starfiđ
Ólafur Ţór: Viđ ćtluđum ađ spara peninga
Ţórhallur Víkings um muninn á liđunum: Cloé
Fjolla: Rólegar í kvöld
Berglind Björg: Í sjokki yfir ţví hvađ allt gekk vel upp
Orri Ţórđar: Mjög ánćgđur međ stelpurnar
Anna María: Ćtluđum ađ mćta og skemma partý-iđ
Bjössi Hreiđars truflađur í viđtali
Kristján G: Ég má ekkert segja eins og stađan er núna
Patrick Pedersen: Engin markmiđ um fjölda marka
Rúnar Kristins: Ég verđ ţjálfari KR áfram
Eysteinn Húni: Erum ekki ađ líta á stigatöfluna
Óli Stefán: Algjörlega grafnir niđur á hćlanna
banner
mán 09.júl 2018 21:44
Egill Sigfússon
Logi Ólafs: Kári klár í nćsta leik, vildum ekki spila honum á ţurru gervigrasinu
watermark Logi er stigaóđur ţessa dagana!
Logi er stigaóđur ţessa dagana!
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Víkingur sótti ţrjú mikilvćg stig í Egilshöllina í kvöld ţegar ţeir lögđu Fylkismenn 2-3 í hörku fótboltaleik. Logi Ólafsson ţjálfari Víkings var ađ vonum sáttur međ ađ vinna sinn annan leik í röđ á útivelli.

Lestu um leikinn: Fylkir 2 -  3 Víkingur R.

„Ég er fyrst og fremst ánćgđur međ ađ viđ skorum ţrjú mörk og unnum leikinn og vorum virkilega sterkir í fyrri hálfleik. Fylkir hafa náđ í 9 stig í ţessu húsi svo ţetta er erfiđur völlur ađ koma og sćkja stig á."

Víkingar hafa nú unniđ tvo leiki í röđ, báđa á útivelli, Logi var ánćgđur međ sigurinn en var ekki sáttur međ ađ ţeir hleyptu Fylki aftur inn í leikinn.

„Ţađ segir sig sjálft ađ fara í Vesturbćinn og halda markinu hreinu og vinna leikinn er mjög gott. Ţetta leit virkilega vel út hér í hálfleik ţar sem viđ héldum ađ viđ vćrum ađ vinna ţćgilegan sigur en viđ hleypum ţeim inn í leikinn og ţá er vođinn vís."

Rick Ten Voorde framherji Víkings fór meiddur af velli og Gunnlaugur Hlynur og Jörgen Richardsen voru ekki međ vegna meiđsla, ţeir ćttu ţó ađ vera klárir í nćsta leik ađ sögn Loga.

„Hann er stífur aftan í lćrinu og viđ vildum ekki taka neinar áhćttur međ hann svo hann myndi ekki togna. Gunnlaugur og Jörgen ćttu ađ vera tilbúnir í nćsta leik, ţeir eru bara smávćgilega meiddir."

Kári Árnason er klár í slaginn hjá Víkingum en Logi vildi ekki taka sénsinn á ađ spila honum á ţurru gervigrasi eftir ađ hafa veriđ á góđu grasi í Rússlandi.

Viđ mátum ţađ ţannig ađ ţađ vćri ekki gott ađ koma af flottu grasi í Rússlandi og á nánast ţurtt gervigras í Egilshöll. Hann er tilbúinn og viđ sjáum til hvort hann verđi í liđinu í nćsta leik."
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
miđvikudagur 19. september
Pepsi-deild karla
18:00 Stjarnan-KA
Samsung völlurinn
19:15 Fylkir-Breiđablik
Floridana völlurinn
2. deild karla
16:30 Huginn-Völsungur
Seyđisfjarđarvöllur
laugardagur 22. september
Pepsi-deild kvenna
14:00 Stjarnan-Ţór/KA
Samsung völlurinn
14:00 HK/Víkingur-KR
Víkingsvöllur
14:00 Valur-Breiđablik
Origo völlurinn
14:00 Grindavík-FH
Grindavíkurvöllur
14:00 Selfoss-ÍBV
JÁVERK-völlurinn
Inkasso deildin - 1. deild karla
14:00 Fram-Víkingur Ó.
Laugardalsvöllur
14:00 Ţór-Leiknir R.
Ţórsvöllur
14:00 Njarđvík-Selfoss
Njarđtaksvöllurinn
14:00 ÍR-Magni
Hertz völlurinn
16:00 Haukar-HK
Ásvellir
16:00 ÍA-Ţróttur R.
Norđurálsvöllurinn
2. deild karla
14:00 Leiknir F.-Víđir
Fjarđabyggđarhöllin
14:00 Ţróttur V.-Fjarđabyggđ
Vogabćjarvöllur
14:00 Grótta-Huginn
Vivaldivöllurinn
14:00 Tindastóll-Völsungur
Sauđárkróksvöllur
14:00 Kári-Vestri
Akraneshöllin
14:00 Höttur-Afturelding
Vilhjálmsvöllur
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
fimmtudagur 11. október
A-karla 2018 vináttulandsleikir
00:00 Frakkland-Ísland
Stade du Roudourou
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion