banner
fs 09.nv 2018 08:30
Brynjar Ingi Erluson
Didier Drogba leggur skna hilluna (Stafest)
Didier Drogba tti magnaan feril
Didier Drogba tti magnaan feril
Mynd: NordicPhotos
Drogba og Eiur Smri Gujohnsen lku saman hj Chelsea
Drogba og Eiur Smri Gujohnsen lku saman hj Chelsea
Mynd: NordicPhotos
Didier Drogba, fyrrum framherji Chelsea Englandi, lagi skna hilluna ntt eftir 1-0 tap Phoenix Rising gegn Louisville rslitaleik USL-bikarsins Bandarkjunum. Ferill Drogba var glstur.

Drogba er fddur ri 1978 og er fddur Flabeinsstrndinni en hann hf atvinnumannaferil sinn me Le Mans Frakklandi. Hann geri ar 12 mrk 64 leikjum ur en hann fr til Guingamp.

24 mrk 50 leikjum tveimur tmabilum me liinu fri honum samning hj Marseille ar sem hann spilai aeins eitt tmabil. ar skorai hann 32 mrk 55 leikjum.

Frammistaa hans vakti mikla athygli og kva enska strlii Chelsea a kaupa hann ri 2004 fyrir 24 milljnir punda. ar var hann a strstjrnu og a einum besta framherja heims.

Hann var gnvekjandi framlnunni hj Chelsea og skorai 157 mrk 341 leik. Hann vann tlf titla yfir tta tmabil en frammistaa hans rslitaleik Meistaradeildarinnar ri 2012 var mgnu ar sem hann reyndist hetja lisins. var hann tvisvar markahsti maur rvalsdeildarinnar. ri 2007 var hann fjra sti valinu besta leikmanni heims.

Hann slai um eftir essi tta tmabil hj Chelsea og spilai me Shanghai Shenhua Kna og svo Galatasaray Tyrklandi ur en hann geri eins rs samning vi Chelsea.

Hann var mttur aftur blu treyjuna og klrai ferilinn ar me trompi. Hann skorai 7 mrk 40 leikjum og vann bi ensku rvalsdeildina og enska deildabikarinn. Titlar hans hj Chelsea v fjrtn og kva hann a yfirgefa flagi eftir tmabili.

Hann hlt til Kanada og spilai me Montreal Impact MLS-deildinni. Yfir tv tmabil skorai hann 23 mrk 41 leik. Eftir a fjrfesti hann Phoenix Rising USL-deildinni Bandarkjunum og kva a taka tv tmabil me liinu sem leikmaur og eigandi.

Fyrra tmabili skorai hann 10 mrk 14 leikjum en a sara tk hann einungis tt rslitakeppninni sem var a ljka. Hann skorai meal annars sigurmarki rslitaleik Vesturdeildarinnar en sjlfum rslitaleiknum um bikarinn tapai lii 1-0 fyrir Louisville.

Hann lk 104 landsleiki fyrir Flabeinsstrndina og skorai ar 65 mrk. Hann hjlpai liinu a komast fyrsta sinn sgunni HM ri 2006 en hann fr einnig me liinu HM 2010 og 2014. Hann lagi svo landslisskna hilluna eftir HM Brasilu.

Drogba er eins og ur segir 40 ra gamall, skrnir komnir hilluna og eflaust ng vndum hj honum. a virast alla vega vera bjartir tmar framundan hj Phoenix Rising.
Athugasemdir
banner
Njustu frttirnar
Gylfi r Orrason
Gylfi r Orrason | mn 19. nvember 17:30
Heiar Birnir Torleifsson
Heiar Birnir Torleifsson | fs 16. nvember 08:00
Asendir pistlar
Asendir pistlar | mi 31. oktber 17:00
Jhann Mr Helgason
Jhann Mr Helgason | mn 15. oktber 09:30
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 12. oktber 08:25
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 04. oktber 17:10
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 15. gst 14:18
No matches