miđ 10.okt 2018 18:04
Hafliđi Breiđfjörđ
Ási Arnars tekur viđ Fjölni (Stađfest)
watermark Ásmundur var ţjálfari ársins í 2. deild kvenna í sumar međ liđ Augnabliks sem vann deildina.
Ásmundur var ţjálfari ársins í 2. deild kvenna í sumar međ liđ Augnabliks sem vann deildina.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Ásmundur Arnarsson hefur veriđ ráđinn ţjálfari Fjölnis en ţetta var stađfest á fréttamannafundi í Egilshöll rétt í ţessu. Hann gerir ţriggja ára samning viđ Fjölni og ţeir Gunnar Már Guđmundsson og Gunnar Sigurđsson verđa honum til ađstođar.

Ţetta er í annađ sinn sem Ásmundur tekur viđ ţjálfun liđsins en hann tók fyrst viđ liđinu fyrir tímabiliđ 2005 og stýrđi ţeim til ársins 2011. Á ţeim tíma kom hann liđinu tvisvar upp í efstu deild og tvisvar í bikarúrslit.

Ásmundur er 46 ára gamall og kemur til Fjölnis frá Breiđabliki sem hann starfađi hjá í sumar. Ţar stýrđi hann 2. og 3. flokki kvenna auk liđs Augnabliks sem vann 2. deild kvenna undir hans stjórn.

Ađ tímabilinu loknu var hann útnefndur ţjálfari ársins í vali ţjálfara og fyrirliđa í 2. deild kvenna í árlegu hófi Fótbolta.net.

Ásmundur tekur viđ Fjölni af Ólafi Páli Snorrasyni sem stýrđi liđinu á sínu fyrsta tímabili í sumar. Liđinu gekk illa og endađi ađ lokum í nćst neđsta sćti Pepsi-deildarinnar of leikur ţví í Inkasso-deildinni ađ ári.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
No matches