banner
miđ 10.okt 2018 13:45
Ingólfur Páll Ingólfsson
Kevin Long framlengir viđ Burnley (Stađfest)
Long hefur framlengt viđ Burnley.
Long hefur framlengt viđ Burnley.
Mynd: NordicPhotos
Enska úrvalsdeildarfélagiđ Burnley hefur framlengt samningi sínum viđ Kevin Long til ársins 2021.

Varnarmađurinn hefur veriđ lengst hjá félaginu af öllum núverandi leikmönnum en hann kom á Turf Moor frá Cork City í janúar áriđ 2010. Samningur hans gildir fram í júní áriđ 2021.

Samningur kemur í stađ ţess gamla sem var undirritađur í ágúst áriđ 2017. Long byrjađi 16 úrvalsdeildarleiki á síđustu leiktíđ er félaginu tókst ađ enda í sjöunda sćti í úrvalsdeildinni sem er hćsta sćti sem félagiđ hefur náđ í 44 ár.Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
No matches