banner
miđ 11.júl 2018 10:24
Magnús Már Einarsson
Matteo Guendouzi til Arsenal (Stađfest)
Mynd: Arsenal
Arsenal hefur keypt miđjumanninn Matteo Guendouzi frá Lorient í frönsku B-deildinni á átta milljónir punda.

Unai Emery, stjóri Arsenal, lítur á hinn 19 ára gamla Matteo sem framtíđarleikmann hjá félaginu.

„Hann er hćfileikaríkur ungur leikmađur og mörg félög höfđu áhuga á honum. Hann hefur mikla möguleika og fékk góđa reynsl međ ađalliđi Lorient á síđasta tímabili," sagđi Emery.

Matteo var í yngri liđum PSG áđur en hann fór til Lorient ţar sem hann spilađi sinn fyrsta leik međ ađalliđinu 17 ára gamall.

Hann hefur spilađ međ U18, U19 og U20 ára liđi Frakka á ferli sínum.

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía