banner
fim 12.júl 2018 09:48
Magnús Már Einarsson
Jean Michael Seri til Fulham (Stađfest)
Mynd: Fulham
Fulham hefur fengiđ mjög góđan liđsstyrk fyrir ensku úrvalsdeildina en félagiđ hefur keypt miđjumanninn Jean Michael Seri frá Nice.

Seri skrifađi undir fjögurra ára samning viđ Fulham en taliđ er ađ kaupverđiđ sé í kringum átján milljónir punda.

Fulham hefur veriđ á eftir Seri í allt sumar en hann hefur einnig veriđ orđađur viđ mörg stór félög undanfariđ áriđ eins og Manchester City, Manchester United, Chelsea og fleiri félög.

Seri er 26 ára gamall en hann kemur frá Fílabeinsströndinni.

Seri hefur veriđ í herbúđum Nice síđan áriđ 2015 og vakiđ mikla athygli fyrir góđa frammistöđu.

Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía