fös 12.okt 2018 06:00
Ívan Guđjón Baldursson
Páll Sindri í Vestra (Stađfest)
watermark
Mynd: Kári
Páll Sindri Einarsson er búinn ađ skrifa undir samning viđ Vestra og mun ţví leika aftur í 2. deildinni nćsta sumar.

Páll Sindri var lykilmađur á láni hjá Kára í sumar. Ţar skorađi hann 8 mörk af miđjunni áđur en hann var endurkallađur til ÍA til ađ taka ţátt í toppbaráttu Inkasso-deildarinnar.

Páll fékk ađeins ađ spila einn leik hjá ÍA sem vann deildina á einu marki og mun ţví leika í Pepsi-deildinni á nýjan leik nćsta sumar.

Páll er 26 ára miđjumađur og er mikill liđsstyrkur fyrir Vestra sem var ađeins einu stigi frá ţví ađ tryggja sér sćti í Inkasso-deildinni í sumar.

Palli á leiki ađ baki fyrir KF, Grundarfjörđ og Tindastól.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 27. september 13:10
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía