banner
miđ 13.jún 2018 10:14
Ívan Guđjón Baldursson
Lopetegui rekinn tveimur dögum fyrir leik (Stađfest)
watermark Spćnska landsliđiđ er ósigrađ undir stjórn Lopetegui. 14 sigrar og 6 jafntefli. 61 mark skorađ, 13 fengin á sig.
Spćnska landsliđiđ er ósigrađ undir stjórn Lopetegui. 14 sigrar og 6 jafntefli. 61 mark skorađ, 13 fengin á sig.
Mynd: NordicPhotos
Julen Lopetegui, ţjálfari spćnska landsliđsins, var í gćr stađfestur sem nýr ţjálfari Real Madrid.

Spćnska knattspyrnusambandiđ ákvađ ađ reka hann í kjölfariđ og bođađi til fréttamannafundar í dag. Hann verđur ţví ekki međ á HM.

Luis Rubiales, forseti sambandsins, var afar óánćgđur međ ákvörđun Lopetegui og rak hann ţrátt fyrir mótmćli leikmanna.

Fundinum var frestađ ţar sem Sergio Ramos og Andres Iniesta, fyrirliđi og varafyrirliđi landsliđsins, mćttu ásamt hóp af leikmönnum og báđu stjórnina um ađ reka ekki ţjálfarann.

Ţađ var ekki nóg til ađ bjarga starfi Lopetegui í sumar og líklegt er ađ Albert Celades, ţjálfari U21 landsliđsins, taki viđ. Fernando Hierro ţykir einnig líklegur.

Tímasetningin á ţessari ákvörđun hefur veriđ harkalega gagnrýnd en Spánverjar mćta Evrópumeisturunum og nágrönnunum frá Portúgal á föstudaginn.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 15. ágúst 14:18
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 03. ágúst 09:45
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | lau 28. júlí 07:00
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | fim 05. júlí 17:22
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 28. júní 12:37
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | lau 16. júní 11:09
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | ţri 12. júní 18:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. maí 16:45
sunnudagur 23. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fjölnir-Breiđablik
Extra völlurinn
14:00 KR-Fylkir
Alvogenvöllurinn
14:00 FH-Valur
Kaplakrikavöllur
14:00 KA-Grindavík
Akureyrarvöllur
14:00 ÍBV-Stjarnan
Hásteinsvöllur
14:00 Keflavík-Víkingur R.
Nettóvöllurinn
laugardagur 29. september
Pepsi-deild karla
14:00 Fylkir-Fjölnir
Floridana völlurinn
14:00 Grindavík-ÍBV
Grindavíkurvöllur
14:00 Breiđablik-KA
Kópavogsvöllur
14:00 Stjarnan-FH
Samsung völlurinn
14:00 Valur-Keflavík
Origo völlurinn
14:00 Víkingur R.-KR
Víkingsvöllur
fimmtudagur 11. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Spánn
16:45 Ísland-Norđur-Írland
Floridana völlurinn
föstudagur 12. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Belgía-Sviss
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Slóvakía-Eistland
mánudagur 15. október
A-karla Ţjóđadeildin 2018
18:45 Ísland-Sviss
Laugardalsvöllur
ţriđjudagur 16. október
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Eistland-Albanía
00:00 Norđur-Írland-Slóvakía
16:45 Ísland-Spánn
Floridana völlurinn
fimmtudagur 15. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Belgía-Ísland
Koning Boudewijn Stadion
sunnudagur 18. nóvember
A-karla Ţjóđadeildin 2018
19:45 Sviss-Belgía