mið 16. maí 2018 16:15
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Enska uppgjörið - 9. sæti: Leicester
Craig Shakespeare var rekinn frá Leicester í október.
Craig Shakespeare var rekinn frá Leicester í október.
Mynd: Getty Images
Claude Puel tók við Leicester í lok október.
Claude Puel tók við Leicester í lok október.
Mynd: Getty Images
Vardy skoraði 20 mörk.
Vardy skoraði 20 mörk.
Mynd: Getty Images
Mahrez skoraði tólf og lagði upp tíu.
Mahrez skoraði tólf og lagði upp tíu.
Mynd: Getty Images
Lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram á sunnudaginn, í þessum lið, enska uppgjörið er farið yfir tímabilið hjá liðunum í ensku úrvalsdeildinni. Nú er komið að því að skoða hvað gerðist hjá Leicester City í vetur.

Þegar tímabilið hófst var Craig Shakespeare knattspyrnustjóri Leicester City en hann var rekinn eftir slæma byrjun en liðið var með 6 stig eftir fyrstu átta umferðir tímabilsins, í fallsæti.

Þann 25. október var Claude Puel ráðinn knattspyrnustjóri Leicester City, liðið byrjaði vel undir hans stjórn og þeir unnu Everton í fyrsta leik Puel með liðið.

Puel náði að rífa liðið í gang og liðið var í 8. sæti ensku úrvalsdeildinnar í byrjun ársins. Þeir voru lengi vel í harðri baráttu við Burnley um 7. sætið sem gaf Evrópusæti í ár en þegar leið á vorið gáfu þeir aðeins eftir og misstu að lokum af Evrópusætinu.

Besti leikmaður Leicester City á tímabilinu:
Jamie Vardy var á lista yfir markahæstu leikmenn tímabilsins, skoraði 20 mörk í vetur. Einn af miklvægustu leikmönnum liðsins.

Þessir sáu um að skora mörkin í vetur:
Jamie Vardy - 20 mörk
Riyad Mahrez - 12 mörk
Shinji Okazaki - 6 mörk
Demarai Gray - 3 mörk
Vicente Iborra - 3 mörk
Kelechi Iheanacho - 3 mörk
Marc Albrighton - 2 mörk
Harry Maguire - 2 mörk
Andy King - 1 mark
Islam Slimani - 1 mark

Þessir lögðu upp mörkin:
Riyad Mahrez - 10 stoðsendingar
Marc Albrighton - 7 stoðsendingar
Harry Maguire - 4 stoðsendingar
Kelechi Iheanacho - 3 stoðsendingar
Wilfred Ndidi - 3 stoðsendingar
Ben Chilwell - 2 stoðsendingar
Shinji Okazaki - 2 stoðsendingar
Hamza Choudhury - 1 stoðsending
Fousseni Diabate - 1 stoðsending
Christian Fuchs - 1 stoðsending
Demarai Gray - 1 stoðsending
Adrien Silva - 1 stoðsending
Islam Slimani - 1 stoðsending
Jamie Vardy - 1 stoðsending

Flestir spilaðir leikir:
Harry Maguire - 38 leikir
Jamie Vardy - 37 leikir
Riyad Mahrez - 36 leikir
Demarai Gray - 35 leikir
Marc Albrighton - 34 leikir
Wilfred Ndidi - 33 leikir
Kasper Schmeichel - 33 leikir
Wes Morgan - 32 leikir
Danny Simpson - 28 leikir
Shinji Okazaki - 27 leikir
Christian Fuchs - 25 leikir
Ben Chilwell - 24 leikir
Kelechi Iheanacho - 21 leikur
Vicente Iborra - 19 leikir
Fousseni Diabate - 14 leikir
Matty James - 13 leikir
Islam Slimani - 12 leikir
Adrien Silva - 12 leikir
Aleksandar Dragovic - 11 leikir
Andy King - 11 leikir
Daniel Amartey - 8 leikir
Hamza Choudhury - 8 leikir
Ben Hamer - 4 leikir
Leonardo Ulloa - 4 leikir
Harvey Barnes - 3 leikir
Eldin Jakupovic - 2 leikir
Yohan Bealouane - 1 leikur

Hvernig stóð vörnin í vetur?
Leicester fékk á sig 60 mörk, þremur minna en á síðasta tímabili.

Hvaða leikmaður skoraði hæst í Fantasy Premier leauge í vetur?
Riyad Mahrez fékk flest stig í Fantasy leiknum í ár af leikmönnum Leicester, lagði mikið upp og skoraði í vetur, fékk 195 stig.

Hvernig spáði Fótbolti.net fyrir um gengi Leicester á tímabilinu:
Fótbolti.net spáði Leicester 11. sæti fyrir tímabilið en þeir gerðu betur en það og enduðu í 9. sæti.

Spáin fyrir enska - 11. sæti: Leicester

Fréttayfirlit: Hvað gerðist hjá Leicester City á tímabilinu
Leicester búið að reka Shakespeare (Staðfest)
Claude Puel tekinn við Leicester (Staðfest)
Myndband: Puel skildi ekki Carragher
Puel: Fullkominn dagur
Leicester sigraði Arsenal

Enska uppgjörið:
1.
2.
3.
4.
5.
6.
7.
8.
9.
10. Newcastle
11. Crystal Palace
12. Bournemouth
13. West Ham
14. Watford
15. Brighton
16. Huddersfield
17. Southampton
18. Swansea
19. Stoke
20. West Brom
Athugasemdir
banner
banner
banner