banner
ţri 10.okt 2017 13:30
Björn Berg Gunnarsson
Pistill: Pistlar á Fótbolta.net eru viđhorf höfundar og ţurfa ekki endilega ađ endurspegla viđhorf vefsins eđa ritstjórnar hans.
Leikvangarnir á HM eru komnir 150% fram úr áćtlun
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson
watermark Mynd frá ţví ţegar Luzhniki leikvangurinn var endurbyggđur.
Mynd frá ţví ţegar Luzhniki leikvangurinn var endurbyggđur.
Mynd: NordicPhotos
Framkvćmdir viđ leikvanga heimsmeistaramótsins í Brasilíu 2014 kostuđu ţrefalt meira en til stóđ. Svona virđist ţetta alltaf vera á stórmótum, hvort sem um er ađ rćđa HM, EM eđa Ólympíuleika. Aldrei tekst ađ halda fjárhagsáćtlun og reynast leikvangarnir sérstaklega erfiđir.

HM í Rússlandi er engin undantekning. Ţó flestar tölur sem birtar eru sýni fram á talsverđan viđsnúning undanfarin 3-4 ár og ađ framúrkeyrslan sé mun minni en í stefndi er mikilvćgt ađ athuga ađ slíkar tölur eru settar fram í öđrum gjaldmiđlum en rúblum. Sé leiđrétt fyrir mikilli veikingu rúblunnar hefur kostnađur viđ leikvanga aukist gríđarlega, eđa um 150%.Af leikvöngunum 12 eru einungis tveir endurbćttir en 10 nýbyggingar. Kostnađurinn er gríđarlegur eđa yfir 400 milljarđar íslenskra króna (meira en helmingur útgjalda íslenska ríkisins í ár). Ţađ virđist raunar vera regla ađ allt ţurfi ađ vera splúnkunýtt fyrir HM. Á HM í Bandaríkjunum 1994 var notast viđ leikvanga sem ţegar voru til en síđan hefur yfirleitt veriđ ráđist í afar umfangsmiklar framkvćmdir.Gott dćmi um óţarfa framkvćmdir eru endurbćturnar á leikvangnum í Yekaterinburg í Rússlandi, sem var tekinn í gegn fyrir 9,3 milljarđa króna áriđ 2011 en nú ţarf aftur ađ bćta viđ 23 milljörđum. Maracana leikvangurinn glćsilegi í Ríó hafđi veriđ gerđur upp áriđ 2006 en einhverra hluta vegna ţótti nauđsynlegt ađ bćta 65 milljörđum króna viđ vegna HM 2014, en breytingarnar áttu ađ kosta 25 milljarđa.

Dýrustu framkvćmdirnar ađ ţessu sinni verđa vegna hins nýja og glćsilega leikvangs í St. Pétursborg en í Sochi lifir ólympíuandinn enn góđu lífi frá ţví um áriđ og kostnađurinn er ţar ađ nálgast fjórfalda upphaflega áćtlun.Greinin birtist fyrst á vef Íslandsbanka
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches