Höskuldur skoraði tvö: Var með ágætis tilfinningu í nýjum skóm
Jón Þór: Þessi leikur á eftir að nýtast okkur helling
Dóri staðfestir viðræðuslitin: Var kannski ekki eins og menn höfðu séð fyrir sér
Gummi Tóta: Vonaðist til að hjálparvörnin kæmi
Andri Lucas: Vonandi komumst við á stórmót eins fljótt og hægt er
Daníel Leó: Menn eru ennþá í áfalli
Hákon Arnar: Ég vona það fyrir framtíðina
Stefnan er sett á HM - „Maður lærir mest þegar á móti blæs“
„Ekkert eðlilega svekkjandi, ömurlegt bara"
Jói Berg: Grátlegt að vera svona nálægt þessu og ná ekki á EM
Jón Dagur: Líður eins og tímabilið sé búið
Hareide lítur björtum augum á framtíðina - „Þurfum fleiri varnarmenn"
Furðar sig á ákvörðun Rebrov - „Held að Guðmundsson skori"
Beðið um mynd í miðju viðtali - „Ef þú syngur með okkur í 90 mínútur þá ertu í Tólfunni"
Joey Drummer: Besta stund sem ég hef upplifað
Siggi Bond með innherjaupplýsingar fyrir leikinn í kvöld
Sjáðu auglýsinguna fyrir Bestu deildina 2024 - Þekkt andlit í nýjum aðstæðum
27 þúsund miðar seldir á Úkraína - Ísland í Wroclaw skálinni
Víðir Sig: Væri gaman ef annar draumur myndi rætast í þessari borg
Jói bjartsýnn á að geta spilað - „Það róaði taugarnar ansi mikið"
   mið 07. ágúst 2019 22:39
Þorgeir Leó Gunnarsson
Rúnar Páll: Við viljum vera ofarlega í töflunni
Rúnar Páll þjálfari Stjörnunnar
Rúnar Páll þjálfari Stjörnunnar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Stjarnan tók á móti Víking R. í Garðabænum í kvöld í 15.umferð Pepsi Max deildar karla. Stjarnan vann að lokum 2-1 sigur eftir að hafa komist 2-0 yfir snemma í síðari hálfleik eftir markalausan leik fyrir hlé. Rúnar Páll þjálfari Stjörnunnar var að vonum sáttur með sigurinn eftir þrú jafntefli í röð í deildinni.

„Jú það er mjög góð tilfinning að vinna loksins fótboltaleik. Fannst við spila leikinn feykilega vel fram að 2-1 markinu. Skorum tvö góð mörk og aðdragandinn að vítinu var mjög flottur. Fengum fullt af góðum upphlaupum í fyrri hálfleik sem við náðum ekki nýta" Sagði Rúnar Páll meðal annars.

Stjarnan kallaði Elís Rafn til baka úr láni frá Fjölni á dögunum og þá verða einnig fleiri breytingar í Garðabænum á næstunni „Heiðar fer. Hann spilar leikinn á móti KA og síðan fer hann út í nám og klárar síðasta árið sitt úti. Eftir það er hann alkominn heim næsta vor. Elís Rafn var fenginn hingað með því markmiði að geta leyst þetta af. Hjálpað okkur við þessa bakvarðastöðu og hafsentastöðu. Hann kemur ferskur inn. Búinn að spila vel í sumar og hann mun hjálpa okkur í lokabaráttunni. Það er ljóst" Sagði Rúnar Páll.

Nánar er rætt við Rúnar í viðtalinu hér fyrir ofan. Þar er hann meðal annars spurður út í stöðuna á hópnum og baráttuna sem framundan er.
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner