fim 13.sep 2018 21:19
Magnús Már Einarsson
Lárus Orri hćttir međ Ţór eftir tímabiliđ (Stađfest)
watermark Lárus Orri Sigurđsson.
Lárus Orri Sigurđsson.
Mynd: Fótbolti.net - Hafliđi Breiđfjörđ
Lárus Orri Sigurđsson, ţjálfari Ţórs í Inkasso-deildinni, hefur sagt starfi sínu lausu ađ tímabili loknu en ţetta kemur fram á vef félagsins í kvöld.

Ţórsarar eru í fimmta sćti í Inkasso-deildinni ţegar tvćr umferđir eru eftir og eiga ekki möguleika á Pepsi-deildarsćti eftir ađ hafa lengi vel veriđ í toppbaráttunni.

Ţór mćtir Ţrótti R. á útivelli á laugardaginn áđur en liđiđ fćr Leikni R. í heimsókn í lokaumferđinni um ađra helgi. Lárus lćtur af störfum eftir ţann leik.

Lárus Orri er fyrrum atvinnu og landsliđsmađur en hann hefur ţjálfađ Ţór undanfarin tvö ár. Hann var einnig ţjálfari liđsins frá 2006 til 2010.

Fréttatilkynning Ţórs
Lárus Orri Sigurđsson, ţjálfari meistaraflokks karla hefur sagt starfi sínu lausu ađ tímabili loknu.

Lárus hefur unniđ gott starf fyrir knattspyrnudeildina ţau tvö ár sem hann hefur ţjálfađ meistarflokk karla hjá Ţór. Stjórn knattspyrnudeildar ţakkar Lárusi fyrir vel unnin störf og óskar honum velfarnađar í ţví sem hann tekur sér fyrir hendur.

Stjórn knattspyrnudeildar Ţórs
Inkasso deildin - 1. deild karla
Liđ L U J T Mörk mun Stig
1.    ÍA 22 14 6 2 42 - 16 +26 48
2.    HK 22 14 6 2 38 - 13 +25 48
3.    Ţór 22 13 4 5 46 - 37 +9 43
4.    Víkingur Ó. 22 12 6 4 38 - 22 +16 42
5.    Ţróttur R. 22 11 3 8 52 - 40 +12 36
6.    Njarđvík 22 7 6 9 24 - 34 -10 27
7.    Leiknir R. 22 7 4 11 23 - 29 -6 25
8.    Haukar 22 7 4 11 33 - 45 -12 25
9.    Fram 22 6 6 10 37 - 38 -1 24
10.    Magni 22 6 1 15 27 - 48 -21 19
11.    ÍR 22 5 3 14 23 - 48 -25 18
12.    Selfoss 22 4 3 15 35 - 48 -13 15
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | mán 10. desember 16:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 28. nóvember 14:00
Gylfi Ţór Orrason
Gylfi Ţór Orrason | mán 19. nóvember 17:30
Heiđar Birnir Torleifsson
Heiđar Birnir Torleifsson | fös 16. nóvember 08:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 31. október 17:00
Jóhann Már Helgason
Jóhann Már Helgason | mán 15. október 09:30
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 12. október 08:25
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fim 04. október 17:10
No matches