Tveir miðverðir orðaðir við Liverpool - Graham Potter næsti landsliðsþjálfari Englands? - Arsenal líklegast til að fá Merino - Man City vill fá...
Ómar Björn: Loksins að fá að skora á heimavelli
Jón Þór svekktur út í sjálfan sig: Var pínu hikandi að taka menn útaf
Talar um ítölsku ræturnar og góðan varnarleik - „Simeone væri stoltur“
Rúnar Páll: Sól í stúkunni og smá brúnka
Ísak Óli: Særð dýr koma alltaf og bíta frá sér
Ómar: Óhað frammistöðu þá þurfum við að vinna næsta leik
Kjartan Henry: Leikur sem reyndi á allskonar hliðar fótboltans
Hallgrímur Mar: Geggjuð ferð vestur - fórum á Bolafjallið
Haddi eftir átta gul spjöld á KA: Öll miðjan mín er í banni í næsta leik
Davíð Smári ósáttur við Helga Mikael: Hvað segi ég rangt ef ég segi nafn dómarans?
Maggi lét menn heyra það - „Þurfum að kafa mjög djúpt"
Heiður að vera með bandið - „Ætluðum að bæta upp fyrir drulluna"
Siggi Höskulds: Gerir mig mjög spenntan fyrir framhaldinu
Gunnar Heiðar: Sýnum það í úrslitum og stigasöfnun að við erum að gera eitthvað rétt
Dragan: Það er betra eitt stig en ekki neitt
Halli Hróðmars: Okkur vantaði púðrið til að keppa við ÍR
Árni Guðna: Erum ekkert verri en önnur lið í deildinni
Fanney: Þægilegur dagur á skrifstofunni
Guðný hæstánægð: Okkur langaði að spila fyrir þær í kvöld
Dreymdi um 1-0 sigur en fékk meira - „Ég er orðin sveitt aftur"
banner
   fös 21. júní 2024 21:34
Halldór Gauti Tryggvason
Kristján Guðmunds: Tökum ekki réttar ákvarðanir
Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunar
Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunar
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

„Frekar jafn leikur, tapast á marki sem að við eigum náttúrulega að koma í veg fyrir.“ Þetta sagði Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar eftir tap gegn Þrótti kvöld.


„Margt af því sem við lögðum upp með, aðeins að þrýsta ofarlega á Þróttaranna, og það gekk svona ágætlega, á köflum.“

 „Það sem að gengur ekki upp er sóknarleikurinn, þegar við erum að fara upp með boltann þá tökum við ekki réttar ákvarðanir.“

„Nei, nei, nei, nei, þetta var alveg það sem við vissum.“ Sagði Kristján aðspurður um hvort eitthvað hafði komið honum óvart í leik Þróttar í kvöld

Hvað fór úrskeiðis í sóknarleiknum í kvöld?. „Það er að ætla okkur að senda á leikmann í sama lit og við erum í og virkilega vilja taka réttar ákvarðanir. “

Stjarnan mætir Víking í næstu viku. „Það verður svakalegur leikur maður, ég vona bara að allir verði hamingjusamir.“

Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum fyrir ofan.


Athugasemdir
banner
banner
banner
banner