Þorsteinn Aron Antonsson varnarmaður HK hefur skorað þrjú mörk í sumar en það er mögnuð staðreynd að öll mörkin hans hafa reynst sigurmörk gegn Fram.
Þorsteinn á ristastóran þátt í því að HK er í möguleika á að bjarga sér frá falli en flautumarkið sem hann gerði í Kórnum í kvöld gerir það að verkum að HK er jafnt Vestra að stigum fyrir lokaumferðina.
Þorsteinn á ristastóran þátt í því að HK er í möguleika á að bjarga sér frá falli en flautumarkið sem hann gerði í Kórnum í kvöld gerir það að verkum að HK er jafnt Vestra að stigum fyrir lokaumferðina.
Lestu um leikinn: HK 2 - 1 Fram
Þetta eru einu mörkin sem þessi tvítugi varnarmaður, sem er á láni frá Val, hefur skorað í efstu deild en hann hefur skorað fyrir uppeldisfélag sitt, Selfoss, í neðri deildum.
Viðtal við Þorstein kemur inn á Fótbolta.net á eftir.
Sigurmörkin hans Þorsteins gegn Fram:
18. júní: Fram - HK 1-2 (mark á 74. mínútu)
1. september: HK 1-0 Fram (mark á 85. mínútu)
20. október: (mark á 90'+8 mínútu)
Stöðutaflan

L | U | J | T | ms: | mf: | mun | Stig | ||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 |
Athugasemdir