Anderson til United? - Arsenal í viðræðum við lykilmenn - Tveir á förum frá United - 18 ára vekur athygli
Ómar Björn: Greinilega alltaf gíraðir gegn Blikunum
Lárus Orri: Sagði við mig eftir leik að þetta væri auðveld staða
Dóri Árna: Meiri trú og ástríða í augum Skagamanna
„Þú veist að það er bara einn Siggi Hall"
Guðlaugur Victor fer yfir sigurmark Frakka: Ég er nógu hraður til að díla við Mbappe
Daníel Tristan í skýjunum: Það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífinu
Skoraði markið umtalaða - „Dómaranum fannst það sem ég skil ekki”
Ísak stoltur og talar um rán - „Ég er bara að drepast”
Vissi að þetta væri rautt: „Sagði strax við strákana að ég ætla að liggja aðeins“
Franskur blaðamaður: Yrði mikið sjokk að vinna ekki Ísland
Kristian: Ekki rétt það sem kom fram um mig
„Ef við byrjum leikina eins og seinni hálfleik getum við gert drullu góða hluti"
Ólafur Ingi stoltur af frammistöðunni - „Fyrir mér glórulaus dómur"
Mikael Egill: Er það ekki bara Frakkinn?
Stefán Teitur: Nei, það er geðveikt
Sverrir Ingi: Bónusleikur fyrir okkur
Ísak Bergmann: Stórt fyrir Skagann á erfiðu sumri
„Mbappé má eiga það að hann er fljótur”
Björgvin Karl: Hefðum átt að klára þennan leik
Óli Kri: Við fengum erfiðan andstæðing í dag
   sun 20. október 2024 22:24
Stefán Marteinn Ólafsson
Þorsteinn Aron: Þriðja sigurmarkið á þessu tímabili
Þorsteinn Aron Antonsson hetja HK í kvöld
Þorsteinn Aron Antonsson hetja HK í kvöld
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

HK tóku á móti Fram í Kórnum í kvöld þegar næst síðustu umferð Bestu deildar karla lauk í kvöld. 

Það stefndi allt í jafntefli í kvöld en þegar komið var rúmlega inn í uppbótartímann fundu HK sigurmark.


Lestu um leikinn: HK 2 -  1 Fram

„Nei það er rétt, þetta var geðveikt." Sagði hetja HK Þorsteinn Aron Antonsson aðspurður hvort að sigrarnir gerast nokkuð sætari en þetta.

HK fékk aukaspyrnu á sínum vallarhelmingi djúpt inn í uppbótartímanum sem Christoffer Petersen markvörður HK þrumar inn á teig og HK vann fyrsta bolta þar sem hann féll fyrir Þorstein Aron sem skoraði sigurmark HK í kvöld.

„Ég sá að Eiður [Gauti Sæbjörnsson] var að fara vinna þennan skallabolta þannig ég bara spretti af stað og fékk hann í lappir og kláraði." 

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem að Þorsteinn Aron Antonsson skorar sigurmark gegn Fram og hann væri alveg til í að mæta þeim í hverri viku.

„Ég væri alveg til í það. Þriðja sigurmarkið á þessu tímabili það er gegggjað." 

Þessi sigur var gríðarlega mikilvægur fyrir HK en þeir jafna Vestar að stigum fyrir loka umferðina. 

„Við erum aldrei hættir að trúa og þetta gefur okkur sjálfstraust inn í leikinn á móti KR." 

Nánar er rætt við Þorstein Aron Antonsson í spilaranum hér fyrir ofan.


Stöðutaflan
  L U J T ms: mf: mun Stig
0 0 0 0 0 0 0 0 0
Athugasemdir
banner