Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
Enski boltinn - Heimskur og heimskari
Innkastið - Flugbraut fyrir meistarana og norðlensk neikvæðni
Niðurtalningin - Endar titillinn enn eitt árið á Hlíðarenda?
Niðurtalningin - Silfur er alls ekki nóg í Kópavoginum
Niðurtalningin - Dreymir um að endurtaka leikinn frá 2012
Útvarpsþátturinn - Brottvísun sem eyðilagði leikinn
Niðurtalningin - Skemmtikraftarnir úr Kaplakrika
Niðurtalningin - Nýjar áherslur og spennandi tímar í Garðabænum
Niðurtalningin - Nýir tímar í Laugardalnum
Niðurtalningin - Hamingjan er í Víkinni
Hugarburðarbolti Þáttur 12
Niðurtalningin - Andinn á Sauðárkróki er einstakur
Enski boltinn - Er titilbaráttan bara búin?
Innkastið - Víkingur vinnur leiki sem Valur vinnur ekki
Niðurtalningin - Ásþórsdætur í Fylkisspjalli
Niðurtalningin - Ekki afskrifa Keflvíkingana
Útvarpsþátturinn - Kraftur í KR og umdeild dómgæsla
Enski boltinn - El Meistaradeildarveisla
Innkastið - Fljúgandi start og fullar stúkur
Hugarburðarbolti Þáttur 11
   lau 17. janúar 2015 13:15
Elvar Geir Magnússon
Upptaka - Enska hringborðið: Púlsinn tekinn
Mynd: Getty Images
Enska hringborðið var á X-inu FM 97,7 í dag en í spilaranum hér að ofan má hlusta á umræðuna.

Í enska hringborðinu að þessu sinni tóku Elvar Geir Magnússon og Tómas Þór Þórðarson púlsinn á stuðningsmönnum þriggja liða. Það eru Haukur Harðarson, stuðningsmaður Chelsea, Birgir Ólafsson stuðningsmaður Tottenham og Árni Þór Hallgrímsson stuðningsmaður Southampton.

Þá var spáð í spilin fyrir komandi umferð.

Laugardagur:
15:00 Swansea - Chelsea
15:00 Burnley - Crystal Palace
15:00 Aston Villa - Liverpool
15:00 Leicester - Stoke
15:00 QPR - Manchester United
15:00 Tottenham - Sunderland
17:30 Newcastle - Southampton

Sunnudagur:
13:30 West Ham - Hull
16:00 Manchester City - Arsenal
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner