Rashford yfirgefur Man Utd - Tottenham á eftir Alberti
   mið 26. júlí 2017 05:55
Guðmundur Aðalsteinn Ásgeirsson
EM kvenna í dag - Lokaleikur Íslands
Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð
Ísland spilar í dag sinn lokaleik á EM í Hollandi.

Ísland mætir Austurríki í Kastalanum í Rotterdam.

Íslenska liðið hefur tapað fyrstu tveimur leikjum sínum og á ekki möguleika á að komast áfram. Hin þrjú liðin, Austurríki, Frakkland og Sviss eiga öll möguleika á að komast í 8-liða úrslitin.

Sviss og Frakkland mætast á sama tíma, kl. 18:45.

A-kvenna HM 2017
18:45 Ísland-Austurríki (RÚV)
18:45 Sviss-Frakkland (RÚV 2)

Fótbolti.net er með öflugt teymi í Hollandi og er hægt að fylgjast með öllu bak við tjöldin á Snapchat (Fotboltinet), á Instagram og öðrum samskiptamiðlum okkar.

Leikir Íslands á EM:
Ísland 0-1 Frakkland
Ísland 1-2 Sviss
Ísland 0-3 Austurríki
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner
banner