banner
sun 13.ágú 2017 15:00
Ţórarinn Jónas Ásgeirsson
Jesé sagđur hafna Fiorentina fyrir Stoke
Jesé í leik međ Las Palmas á síđustu leiktíđ
Jesé í leik međ Las Palmas á síđustu leiktíđ
Mynd: NordicPhotos
Jesé Rodriguez, leikmađur PSG, er sagđur hafa hafnađ ítalska liđinu Fiorentina til ţess ađ ganga í rađir Stoke City í ensku úrvalsdeildinni.

Fréttir á Ítalíu í gćrdag sögđu ađ Fiorentina hefđi samţykkt ađ fá Jese á tveggja ára lánsamning frá PSG en nú herma fregnir ađ Jesé hafi ákveđiđ ađ hafna Fiorentina.

Ástćđa ţess er talin ađ hann vilji spila í ensku úrvalsdeildinni frekar en ţeirri ítölsku og ćtlar ţví ađ ganga til liđs viđ Stoke en ţeir hafa óvćnt dottiđ inn í kapphlaupiđ um Spánverjann og vilja kaupa hann til sín.

Mark Hughes, stjóri Stoke, hefur veriđ duglegur ađ sćkja leikmenn sem hafa spilađ í La Liga en hjá Stoke eru Ibrahim Afellay, Bojan Krkic og Joselu sem allir hafa spilađ í La Liga.

Jesé kom til PSG síđasta sumar frá Real Madrid en náđi ekki ađ festa sig í sessi ţar. Hann fór á lán til Las Palmas í janúar á ţessu ári og spilađi 16 leiki og skorađi 3 mörk.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
Hafliđi Breiđfjörđ
Hafliđi Breiđfjörđ | mán 28. ágúst 15:00
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | miđ 23. ágúst 13:00
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | mán 21. ágúst 14:00
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | fös 18. ágúst 10:45
Björn Már Ólafsson
Björn Már Ólafsson | miđ 16. ágúst 12:15
ţriđjudagur 24. október
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
14:10 Ţýskaland-Fćreyjar
16:00 Tékkland-Ísland
Znojmo Stadium
miđvikudagur 8. nóvember
A landsliđ karla vináttuleikir
14:45 Tékkland-Ísland
fimmtudagur 9. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
18:30 Spánn-Ísland
Est. Nueva Condomina
föstudagur 10. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Albanía-Norđur-Írland
ţriđjudagur 14. nóvember
Landsliđ - U-21 karla EM 2019
00:00 Spánn-Slóvakía
16:00 Eistland-Ísland
A. le Coq
A landsliđ karla vináttuleikir
16:30 Katar-Ísland
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar