banner
sun 13.ágú 2017 15:30
Ţórarinn Jónas Ásgeirsson
Roma vill fá svar varđandi Mahrez
Roma gefur Leicester úrslitakosti
Roma gefur Leicester úrslitakosti
Mynd: NordicPhotos
Roma hefur sagt Leicester ađ ţeir verđi ađ fá svar viđ tilbođi sínu í Riyad Mahrez í síđasta lagi á ţriđjudaginn. Samkvćmt heimildum Sky Sports hefur ítalska stórliđiđ bođiđ metfé í Mahrez, 31,8 milljónir punda, og bíđa nú eftir svari.

Ef ađ Leicester svara ekki tilbođi ţeirra fyrir miđnćtti á ţriđjudag munu ţeir enda algjörlega áhuga sinn á Alsíringnum og snúa sér ađ öđrum.

Roma hafđi áđur bođiđ 20 milljónir og 27 milljónir punda í Mahrez en ţeim tilbođum var báđum hafnađ.

Mahrez hefur sagt ţađ opinberlega ađ hann vilji yfirgefa Leicester en hann byrjađi samt sem áđur á móti Arsenal síđastliđiđ föstudagskvöld.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
banner
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 30. nóvember 14:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
No matches