banner
ţri 15.ágú 2017 06:00
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Vestri auglýsir eftir yfirţjálfara fyrir yngri flokka
watermark
Mynd: Sigurjón J. Sigurđsson
Knattspyrnudeild Vestra óskar eftir ađ ráđa yfirţjálfara yngri flokka félagsins. Starfshlutfalliđ er sveigjanlegt, getur veriđ 50-100% eftir samkomulagi. Hluti af vinnunni verđur almenn ţjálfun yngri flokka.

Yfirţjálfari hefur yfirumsjón međ öllu faglegu barna- og unglingastarfi og er honum ćtlađ ađ efla yngri flokka félagsins og leiđa félagiđ áfram í komandi verkefnum.

Leitađ er ađ metnađarfullum einstaklingi međ brennandi áhuga á ţjálfun. Reynsla og ţjálfaramenntun er skilyrđi fyrir ráđningu.

Ađrar hćfniskröfur:

-Frumkvćđi, skipulagshćfni og sjálfstćđi

-Góđ samskipti

-Ţjálfaramenntun

-Almenn tölvufćrni

-Hreint sakavottorđ

-Reynsla af sambćrilegu starfi er kostur

Umsóknarfrestur er til 20. ágúst 2017. Umsókn ásamt ferilskrá óskast sent á Kristján Ţór Kristjánsson formann barna og unglingaráđs kriskristjans@gmail.com. Nánari upplýsingar gefur Kristján í síma 6602664.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar