þri 15.ágú 2017 06:30
Benóný Þórhallsson
Myndaveisla: Grindavík sigrar ÍA í baráttuleik
Grindavík og ÍA mættust í gærkvöldi og var ljósmyndari fotbolta.net, Benóný þórhallsson á leiknum.

Þórður Þorsteinn Þórðarsson kom skagamönnum yfir í seinni hálfleik. Andri Rúnar Bjarnasson jafnaði svo úr vítaspyrnu á 64. mín. Garðar Gunnlaugsson skoraði svo magnað mark, beint úr aukaspyrnu og kom gestunum yfir í annað sinn.
Juanma Ortiz kom síðan inná sem varamaður og lét mikið af sér kveða. Hann fiskaði vítaspyrnu sem Andri Rúnar skoraði úr. Juanma var ekki hættur og skoraði síðan sigurmarkið á 84. mín. Juanma fékk gult spjald fyrir fangaðrlæti og síðan stuttu seinna sitt annað gulaspjald fyrir að brjóta á markmanni ÍA á miðlínu.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Aðsendir pistlar
Aðsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mið 08. nóvember 20:40
Þórður Már Sigfússon
Þórður Már Sigfússon | mið 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | þri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | þri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landslið - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Færeyjar