banner
miđ 13.sep 2017 20:30
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Carragher: Everton ţurfti sóknarmann frekar en Gylfa
Mynd: NordicPhotos
Jamie Carragher, fyrrum leikmađur Liverpool, er á ţeirri skođun ađ Everton hefđi frekar átt ađ fjárfesta í sóknarmanni heldur en íslenska landsliđsmanninum, Gylfa Ţór Sigurđssyni.

Everton seldi Romelu Lukaku til Manchester United fyrir stóra fjárhćđ í sumar og í stađ ţess ađ eyđa öllum peningnum í sóknarmann eđa einhvern einn leikmann, ţá ákvađ félagiđ frekar ađ kaupa nokkra leikmenn og dreifa peningnum vel.

Dýrasti leikmađurinn sem Everton keypti í sumar var Gylfi Sigurđsson. Ţeir borguđu Swansea 45 milljónir punda fyrir hann.

Carragher segir ađ Everton hafi frekar vantađ sóknarmann til ađ fylla í skarđ Lukaku heldur en leikmann eins og Gylfa.

„Ţađ er klárt vandamál í sóknarleiknum hjá Everton, stórt vandamál. (Gylfi) Sigurđsson er frábćr leikmađur, en ţeir hefđu frekar ţurft sóknarmann," sagđi Carragher á Sky Sports.
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
No matches