ţri 14.nóv 2017 21:35
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
Undankeppni HM: Eriksen skaut Dönum til Rússlands
Eriksen fór á kostum í kvöld.
Eriksen fór á kostum í kvöld.
Mynd: NordicPhotos
Írland 1 - 5 Danmörk
1-0 Shane Duffy ('6 )
1-1 Andreas Christensen ('29 )
1-2 Christian Eriksen ('32 )
1-3 Christian Eriksen ('63 )
1-4 Christian Eriksen ('73 )
1-5 Nicklas Bendtner ('90 , víti)

Christian Eriksen fór á kostum ţegar Danmörk valtađi yfir Írlandi í umspilinu fyrir HM í Rússlandi í kvöld.

Fyrri leikurinn í Danmörku endađi 0-0 og Danmörk ţurfti ţví markajafntefli eđa sigur í kvöld.

Shane Duffy kom Írum yfir á sjöttu mínútu, en eftir rétt tćpan hálftíma jafnađi Andreas Christensen fyrir Dani.

Christian Eriksen tók síđan viđ keflinu. Hann kom Dönum í 2-1 fyrir hálfleik og skorađi síđan tvö mörk til viđbótar í seinni hálfleiknum 4-1
og hann kominn međ ţrennu. Öll mörk Eriksen voru glćsileg, annađ markiđ var til ađ mynda skot sem fór í slána og inn.

Í uppbótartímanum stráđi Nicklas Bendtner salti í sár Íra međ marki úr vítaspyrnu og lokatölur 5-1. Danir verđa međ á HM!
Athugasemdir
banner
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
No matches