Man Utd líklegast að fá Olise - Man Utd til í að hlusta á tilboð í Rashford - Juve leiðir kapphlaupið um Greenwood
   lau 10. mars 2018 21:41
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson
Spánn: Barcelona ekki í neinum vandræðum með botnliðið
Mynd: Getty Images
Botnlið spænsku úrvalsdeildarinnar tók á móti toppliði spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld, þetta voru liðin Malaga og Barcelona.

Luis Suarez kom gestunum frá Katalóníu yfir á 15. mínútu, þá átti Jordi Alba frábæra sendingu á kollinn á Suarez sem skallaði boltann í netið.

Philippe Coutinho skoraði annað mark Barcelona á 28. mínútu með snyrtilegri afgreiðslu. Tveimur mínútum síðar misstu heimamenn mann af velli, Samu Garcia fékk þá beint rautt spjald eftir tæklingu á Jordi Alba.

Fyrr í dag fór fram leikur Getafe og Levante, þar höfðu gestirnir betur, 0-1, Coke skoraði markið í seinni hálfleik.

Malaga 0 - 2 Barcelona
0-1 Luis Suarez ('15 )
0-2 Philippe Coutinho ('28 )

Rautt spjald:Samu Garcia, Malaga ('30)

Getafe 0 - 1 Levante
0-1 Coke ('79 )

Stöðutaflan Spánn La Liga - karlar
  L U J T ms: mf: mun Stig
1 Real Madrid 33 26 6 1 71 22 +49 84
2 Barcelona 33 22 7 4 68 39 +29 73
3 Girona 33 22 5 6 69 40 +29 71
4 Atletico Madrid 33 20 4 9 62 39 +23 64
5 Athletic 34 17 10 7 55 33 +22 61
6 Real Sociedad 33 13 12 8 46 35 +11 51
7 Betis 33 12 13 8 41 39 +2 49
8 Valencia 33 13 8 12 37 38 -1 47
9 Villarreal 33 12 9 12 54 55 -1 45
10 Getafe 34 10 13 11 41 47 -6 43
11 Osasuna 33 11 6 16 37 49 -12 39
12 Sevilla 33 9 11 13 42 46 -4 38
13 Alaves 33 10 8 15 31 38 -7 38
14 Las Palmas 33 10 7 16 30 41 -11 37
15 Vallecano 33 7 13 13 27 42 -15 34
16 Mallorca 33 6 14 13 27 39 -12 32
17 Celta 33 7 10 16 37 50 -13 31
18 Cadiz 33 4 14 15 23 46 -23 26
19 Granada CF 33 4 9 20 36 61 -25 21
20 Almeria 33 1 11 21 32 67 -35 14
Athugasemdir
banner
banner
banner
banner