Jesus gæti farið frá Arsenal - Möguleg stjóraskipti hjá Man Utd og Bayern - Dortmund vill halda Sancho
   mán 14. ágúst 2017 12:30
Magnús Már Einarsson
Mark Bergkamp kosið það besta í sögu ensku úrvalsdeildarinnar
Dennis Bergkamp fagnar marki með Arsenal.
Dennis Bergkamp fagnar marki með Arsenal.
Mynd: Getty Images
Mark Dennis Bergkamp fyrir Arsenal gegn Newcastle árið 2002 hefur verið kosið besta markið í sögu ensku úrvalsdeildarinnar.

Enska úrvalsdeildin var stofnuð árið 1992 og fagnar því 25 ára afmæli í dag.

BBC stóð fyrir kosningu þar sem mark Bergkamp var valið best. Þrumuskot Tony Yeboah fyrir Leeds kom í öðru sæti.

Horfðu á öll mörkin hér að neðan.

Lokatölur í kosningu BBC
31% - Dennis Bergkamp fyrir Arsenal gegn Newcastle (2002)
29% - Tony Yeboah fyrir Leeds gegn Wimbledon (1995)
22% - Wayne Rooney fyrir Man Utd gegn Man City (2011)
13% - Jack Wilshere fyrir Arsenal gegn Norwich (2013)
5% - Thierry Henry fyrir Arsenal gegn Tottenham (2002)

Athugasemdir
banner
banner
banner
banner