banner
mán 17.júl 2017 05:55
Guđmundur Ađalsteinn Ásgeirsson
EM kvenna í dag - Meistararnir mćta til leiks
Kvenaboltinn
watermark Ţjóđverjar eru ríkjandi Evrópumeistarar.
Ţjóđverjar eru ríkjandi Evrópumeistarar.
Mynd: NordicPhotos
Nú er ađeins einn dagur ţangađ til Ísland hefur leik á Evrópumótinu í Hollandi. Ísland spilar gegn Frakklandi á morgun, en í dag eru tveir hörkuleikir sem vert er ađ fylgjast međ.

Ítalía og Rússland mćtast í fyrri leik dagsins, en báđir leikirnir sem eru í dag eru í B-riđli mótsins. Leikirnir í gćr voru í A-riđli.

Ítalía er 18. sćti á heimslista FIFA, einu sćti fyrir ofan Ísland, og Rússland er í 25. sćti, en flestir telja ţetta veiku liđin í riđlinum.

Ţýskaland og Svíţjóđ eru líklegri til ađ fara upp úr riđlinum, en ţau mćtast í stórleik kl. 18:45.

Ţýskaland er ríkjandi Evrópumeistari.

Leikir dagsins:
16:00 Ítalía - Rússland (RÚV)
18:45 Ţýskaland - Svíţjóđ (RÚV 2)
Athugasemdir
Nýjustu fréttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | mán 13. nóvember 18:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | fös 10. nóvember 16:30
Ađsendir pistlar
Ađsendir pistlar | fim 09. nóvember 17:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | miđ 08. nóvember 20:40
Ţórđur Már Sigfússon
Ţórđur Már Sigfússon | miđ 25. október 13:25
Björn Berg Gunnarsson
Björn Berg Gunnarsson | ţri 10. október 13:30
Valur Páll Eiríksson
Valur Páll Eiríksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnússon
Elvar Geir Magnússon | ţri 05. september 13:05
föstudagur 24. nóvember
Landsliđ - A-kvenna HM 2019
00:00 Slóvenía-Fćreyjar