banner
mn 17.jl 2017 17:01
Arnar Dai Arnarsson
Sara Bjrk: Vel hgt a skora gegnum Frkkum
Kvenaboltinn
Borgun
watermark Sara  frttamannafundi slands  dag.
Sara frttamannafundi slands dag.
Mynd: Ftbolti.net - Haflii Breifjr
slenska kvennalandslii hefur leik EM Hollandi anna kvld egar lii mtir Frakklandi. Leikurinn hefst klukkan 18:45.

slenska lii hefur ekki skora mark sustu remur leikjum snum fyrir Evrpumti og hefur sland aeins skora rj mrk sustu tveimur strmtum.

Frakkland hefur a skipa frbru varnarlii og a snir a til a mynda a lii fkk ekki sig mark undankeppninni.

seinustu leikjum hfum vi skapa okkur fri og a er vel hgt a skora gegnum Frkkum. bur nja kerfi okkar upp a vi getum skapa okkur fri. Vi urfum a nta au fri sem vi fum," sagi landslisfyrirliinn, Sara Bjrk Gunnarsdttir aspur t a, hvernig sland tlar a skora gegn Frkkum anna kvld.

Sara Bjrk sat fyrir svrum frttamannafundi sdegis dag samt Frey Alexanderssyni og Gubjrgu Gunnarsdttur.

Freyr segir a lii muni gera allt sem snu valdi stendur til a skora morgun.

a hefur ekki vanta upp frin hj okkur og vi hfum spila vel sustu leiki. Frakkland er me frbrt varnarli og vi urfum a nta au fri sem vi fum. au vera kannski ekki mrg," segir Freyr.

Hann segir a mikil hersla hafi veri frantingu fingum lisins.Ftbolti.net er me flugt teymi Hollandi og er hgt a fylgjast me llu bak vi tjldin Snapchat (Fotboltinet), Instagram og rum samskiptamilum okkar.

Leikir slands EM:
sland 0-1 Frakkland
sland 1-2 Sviss
sland 0-3 Austurrki
Athugasemdir
banner
Njustu frttirnar
banner
banner
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mn 13. nvember 18:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | fs 10. nvember 16:30
Asendir pistlar
Asendir pistlar | fim 09. nvember 17:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | mi 08. nvember 20:40
rur Mr Sigfsson
rur Mr Sigfsson | mi 25. oktber 13:25
Bjrn Berg Gunnarsson
Bjrn Berg Gunnarsson | ri 10. oktber 13:30
Valur Pll Eirksson
Valur Pll Eirksson | fim 07. september 15:00
Elvar Geir Magnsson
Elvar Geir Magnsson | ri 05. september 13:05
fstudagur 24. nvember
Landsli - A-kvenna HM 2019
00:00 Slvena-Freyjar